Aron um fyrsta mark Hauks: Maður fékk gæsahúð Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2019 22:11 „Það var hrikalega erfitt að sitja upp í stúku. Það er meira stressandi að horfa á leikina en að spila þá,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Aron sat upp í stúku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Þjóðverjum í gær og hann segir að þetta hafi verið erfitt. „Miðað við hvernig við byrjuðum þá var þetta erfitt,“ en Ísland átti góðan kafla í báðum hálfleikum. Aron segir að það hafi hleypt leiknum aðeins upp en því miður hafi kaflinn ekki verið nægilega langur. „Því miður var kaflinn og stuttur en það er kannski ekki við öðru að búast. Liðið sem við erum að spila á móti er gríðarlega ungt og þetta fer í bullandi reynslubanka.“ „Að sjá Hauk koma þarna inn gladdi mann. Hann er bara sautján ára dreifandi boltanum og að gera það sem hann er að gera er frábært,“ en myndavélarnar fóru á fyrirliðann eftir mark Hauks. „Maður fékk gæsahúð og tilfinningar. Það var æðislegt að sjá þetta. Það var tilkynnt að þessi gaur væri bara sautján ára. Það fögnuðu allir tuttugu þúsund manns.“ „Það er yndisleg að sjá þetta og frábært upp á framtíðina,“ en Aron segir að það verði meira horft í frammistöðu ungra leikmanna heldur en úrslit kvöldsins. „Já, klárlega. Ef við ætlum að horfa í eitthvað jákvætt þá horfum við í það. Við áttum lítin séns og kláruðu þetta sannfærandi með sínum styrk.“ „Nú fáum við tvo góða daga í frí og nú þurfum við að mæta vel stefndir á góðum Brössum á miðvikudag,“ sagði fyrirliðinn. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42 Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38 Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
„Það var hrikalega erfitt að sitja upp í stúku. Það er meira stressandi að horfa á leikina en að spila þá,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Aron sat upp í stúku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Þjóðverjum í gær og hann segir að þetta hafi verið erfitt. „Miðað við hvernig við byrjuðum þá var þetta erfitt,“ en Ísland átti góðan kafla í báðum hálfleikum. Aron segir að það hafi hleypt leiknum aðeins upp en því miður hafi kaflinn ekki verið nægilega langur. „Því miður var kaflinn og stuttur en það er kannski ekki við öðru að búast. Liðið sem við erum að spila á móti er gríðarlega ungt og þetta fer í bullandi reynslubanka.“ „Að sjá Hauk koma þarna inn gladdi mann. Hann er bara sautján ára dreifandi boltanum og að gera það sem hann er að gera er frábært,“ en myndavélarnar fóru á fyrirliðann eftir mark Hauks. „Maður fékk gæsahúð og tilfinningar. Það var æðislegt að sjá þetta. Það var tilkynnt að þessi gaur væri bara sautján ára. Það fögnuðu allir tuttugu þúsund manns.“ „Það er yndisleg að sjá þetta og frábært upp á framtíðina,“ en Aron segir að það verði meira horft í frammistöðu ungra leikmanna heldur en úrslit kvöldsins. „Já, klárlega. Ef við ætlum að horfa í eitthvað jákvætt þá horfum við í það. Við áttum lítin séns og kláruðu þetta sannfærandi með sínum styrk.“ „Nú fáum við tvo góða daga í frí og nú þurfum við að mæta vel stefndir á góðum Brössum á miðvikudag,“ sagði fyrirliðinn.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42 Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38 Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42
Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38
Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00
Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22