Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2019 21:22 Haukur Þrastason varð í kvöld yngsti leikmaðurinn til að spila og skora á þessu HM í handbolta. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með níu mörkum á móti Frökkum, 22-31, í öðrum leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Frakkar skoruðu sex fyrstu mörkin í leiknum og íslenska liðið skoraði ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir rúmar tólf mínútur. Þrjú af sex fyrstu mörkum franska liðsins komu yfir allan völlinn og í stöðunni 6-0 var franski markvörðurinn Vincent Gérard búin að verja öll skot íslenska liðsins og var að auki markahæstur á vellinum með tvö mörk. Þetta var allt of djúp hola fyrir ungt íslenskt lið sem var búið að missa tvo bestu menn liðsins í meiðsli eða þá Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson. Íslensku strákarnir náðu muninum aftur niður í tvö mörk í byrjun seinni hálfleik en þá gáfu Frakkar aftur í og unnu að lokum mjög öruggan sigur. Elvar Örn Jónsson tók við ábyrgðarhlutverkinu af Aroni Pálmarssyni að taka af skarið í sókninni og kom að níu íslensku mörkum. Stærsta hluta leiksins voru mjög ungir leikmenn í aðalhlutverki hjá íslenska liðinu og Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í frumraun sinni á stórmóti. Hann var bæði yngsti leikmaðurinn til að spila og skora á þessu HM. Ágúst Elí Björgvinsson varði 9 skot í fyrri hálfleiknum en íslensku markverðirnir vörðu aðeins tvö skot samtals allan seinni hálfleikinn. Frönsku markverðirnir vörðu átta fleiri skot í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 3 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Haukur Þrastarson 2Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (31%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 (10%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Bjarki Már Elísson 60:00 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 3. Elvar Örn Jónsson 49:49 4. Ágúst Elí Björgvinsson 39:05 5. Arnar Freyr Arnarsson 38:54 6. Ólafur Guðmundsson 34:37 7. Teitur Örn Einarsson 25:08 8. Ýmir Örn Gíslason 22:42Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 8 1. Teitur Örn Einarsson 8 3. Ólafur Guðmundsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Haukur Þrastarson 4 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Arnar Freyr Arnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ólafur Guðmundsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 4. Björgvin Páll Gústavsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Elvar Örn Jónsson 9 (5+4) 2. Sigvaldi Guðjónsson 5 (4+1) 2. Teitur Örn Einarsson 5 (3+2) 4. Ólafur Guðmundsson 4 (2+2) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0) 5. Ýmir Örn Gíslason 2 (2+0) 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 5. Haukur Þrastarson 2 (2+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 7 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 5 4. Haukur Þrastarson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 3 6. Bjarki Már Elísson 2Hver tapaði boltanum oftast 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ólafur Guðmundsson 3 3. Haukur Þrastarson 2Hver vann boltann oftast: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Ólafur Gústafsson 1 1. Haukur Þrastarson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver fiskaði flestar brottvísanir: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,2 3. Teitur Örn Einarsson 6,3 4. Bjarki Már Elísson 6,1 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 8,6 2. Ólafur Gústafsson 8,0 3. Elvar Örn Jónsson 7,1 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Haukur Þrastarson 6,8Franski markvörðurinn Vincent Gérard var kominn með tvö mörk áður en Ísland skoraði fyrsta markið sitt.Getty/Jörg Schüler- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (9 með seinni bylgju) 2 með gegnumbrotum 1 úr hægra horni 0 úr vítum 0 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (9-4)Mörk af línu: Ísland +3 (6-3)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 (9-8)Tapaðir boltar: Ísland +7 (12-5)Fiskuð víti: Ísland +1 (1-0) Varin skot markvarða: Frakkland +7 (18-11) Varin víti markvarða: Frakkland +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +3 (22-19)Löglegar stöðvanir: Ísland +13 (30-17) Refsimínútur: Frakkland +6 mín. (10-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Frakkland +4 (15-11) 1. til 10. mínúta: Frakkland +4 (4-0) 11. til 20. mínúta: Frakkland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (6-5)Seinni hálfleikurinn: Frakkland +5 (16-11) 31. til 40. mínúta: Frakkland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Frakkland +3 (7-4)Byrjun hálfleikja: Frakkland +7 (10-3)Lok hálfleikja: Frakkland +2 (12-10) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Þýska vörnin kom mjög vel út úr allri tölfræði í fimm marka sigri á Íslandi í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta 2019. 19. janúar 2019 21:29 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með níu mörkum á móti Frökkum, 22-31, í öðrum leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Frakkar skoruðu sex fyrstu mörkin í leiknum og íslenska liðið skoraði ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir rúmar tólf mínútur. Þrjú af sex fyrstu mörkum franska liðsins komu yfir allan völlinn og í stöðunni 6-0 var franski markvörðurinn Vincent Gérard búin að verja öll skot íslenska liðsins og var að auki markahæstur á vellinum með tvö mörk. Þetta var allt of djúp hola fyrir ungt íslenskt lið sem var búið að missa tvo bestu menn liðsins í meiðsli eða þá Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson. Íslensku strákarnir náðu muninum aftur niður í tvö mörk í byrjun seinni hálfleik en þá gáfu Frakkar aftur í og unnu að lokum mjög öruggan sigur. Elvar Örn Jónsson tók við ábyrgðarhlutverkinu af Aroni Pálmarssyni að taka af skarið í sókninni og kom að níu íslensku mörkum. Stærsta hluta leiksins voru mjög ungir leikmenn í aðalhlutverki hjá íslenska liðinu og Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í frumraun sinni á stórmóti. Hann var bæði yngsti leikmaðurinn til að spila og skora á þessu HM. Ágúst Elí Björgvinsson varði 9 skot í fyrri hálfleiknum en íslensku markverðirnir vörðu aðeins tvö skot samtals allan seinni hálfleikinn. Frönsku markverðirnir vörðu átta fleiri skot í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 3 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Haukur Þrastarson 2Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (31%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 (10%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Bjarki Már Elísson 60:00 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 3. Elvar Örn Jónsson 49:49 4. Ágúst Elí Björgvinsson 39:05 5. Arnar Freyr Arnarsson 38:54 6. Ólafur Guðmundsson 34:37 7. Teitur Örn Einarsson 25:08 8. Ýmir Örn Gíslason 22:42Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 8 1. Teitur Örn Einarsson 8 3. Ólafur Guðmundsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Haukur Þrastarson 4 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Arnar Freyr Arnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ólafur Guðmundsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 4. Björgvin Páll Gústavsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Elvar Örn Jónsson 9 (5+4) 2. Sigvaldi Guðjónsson 5 (4+1) 2. Teitur Örn Einarsson 5 (3+2) 4. Ólafur Guðmundsson 4 (2+2) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0) 5. Ýmir Örn Gíslason 2 (2+0) 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 5. Haukur Þrastarson 2 (2+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 7 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 5 4. Haukur Þrastarson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 3 6. Bjarki Már Elísson 2Hver tapaði boltanum oftast 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ólafur Guðmundsson 3 3. Haukur Þrastarson 2Hver vann boltann oftast: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Ólafur Gústafsson 1 1. Haukur Þrastarson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver fiskaði flestar brottvísanir: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,2 3. Teitur Örn Einarsson 6,3 4. Bjarki Már Elísson 6,1 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 8,6 2. Ólafur Gústafsson 8,0 3. Elvar Örn Jónsson 7,1 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Haukur Þrastarson 6,8Franski markvörðurinn Vincent Gérard var kominn með tvö mörk áður en Ísland skoraði fyrsta markið sitt.Getty/Jörg Schüler- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (9 með seinni bylgju) 2 með gegnumbrotum 1 úr hægra horni 0 úr vítum 0 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (9-4)Mörk af línu: Ísland +3 (6-3)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 (9-8)Tapaðir boltar: Ísland +7 (12-5)Fiskuð víti: Ísland +1 (1-0) Varin skot markvarða: Frakkland +7 (18-11) Varin víti markvarða: Frakkland +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +3 (22-19)Löglegar stöðvanir: Ísland +13 (30-17) Refsimínútur: Frakkland +6 mín. (10-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Frakkland +4 (15-11) 1. til 10. mínúta: Frakkland +4 (4-0) 11. til 20. mínúta: Frakkland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (6-5)Seinni hálfleikurinn: Frakkland +5 (16-11) 31. til 40. mínúta: Frakkland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Frakkland +3 (7-4)Byrjun hálfleikja: Frakkland +7 (10-3)Lok hálfleikja: Frakkland +2 (12-10)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Þýska vörnin kom mjög vel út úr allri tölfræði í fimm marka sigri á Íslandi í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta 2019. 19. janúar 2019 21:29 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Þýska vörnin kom mjög vel út úr allri tölfræði í fimm marka sigri á Íslandi í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta 2019. 19. janúar 2019 21:29
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21