Arnór er svekktur en þakklátur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2019 11:49 Arnór Þór Gunnarsson í leik á HM. Getty/TF-Images Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu með íslenska landsliðinu á HM í handbolta. Það tilkynnti hann á Twitter-síðunni sinni í morgun. Arnór Þór fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik í tapleiknum gegn Þýskalandi í gær. Þá hafði hann skorað sex mörk, þar af tvö úr vítum. Arnór freistaði þess að skora úr víti eftir að hann fór meiddur af velli en Andreas Wolff varði frá honum. Arnór er ásamt Emil Feuchtmann frá Chile og Spánverjanum Ferran Sole fjórði markahæsti leikmaður heimsmeistarakeppninnar með 37 mörk. Skotnýting Arnórs Þórs var sérstaklega góð en hann nýtti 82 prósent skotanna sinna. Aron Pálmarsson fór einnig meiddur af velli í gær með tak í náranum. Hann verður ekki með gegn Frakklandi í kvöld en ekki er útilokað að hann verði aftur kallaður í hópinn fyrir leik Íslands gegn Brasilíu á miðvikudag. Leikur Íslands og Frakklands á HM í handbolta hefst klukkan 19.30 í kvöld.Hrikalega svekkjandi að geta ekki klárað mótið með strákunum! Ég er þakklátur að spila fyrir Ísland Framtíðin er björt #strakarnirokkar#aframisland#handbolti#handballpic.twitter.com/TuIwxzdnHY — Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) January 20, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu með íslenska landsliðinu á HM í handbolta. Það tilkynnti hann á Twitter-síðunni sinni í morgun. Arnór Þór fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik í tapleiknum gegn Þýskalandi í gær. Þá hafði hann skorað sex mörk, þar af tvö úr vítum. Arnór freistaði þess að skora úr víti eftir að hann fór meiddur af velli en Andreas Wolff varði frá honum. Arnór er ásamt Emil Feuchtmann frá Chile og Spánverjanum Ferran Sole fjórði markahæsti leikmaður heimsmeistarakeppninnar með 37 mörk. Skotnýting Arnórs Þórs var sérstaklega góð en hann nýtti 82 prósent skotanna sinna. Aron Pálmarsson fór einnig meiddur af velli í gær með tak í náranum. Hann verður ekki með gegn Frakklandi í kvöld en ekki er útilokað að hann verði aftur kallaður í hópinn fyrir leik Íslands gegn Brasilíu á miðvikudag. Leikur Íslands og Frakklands á HM í handbolta hefst klukkan 19.30 í kvöld.Hrikalega svekkjandi að geta ekki klárað mótið með strákunum! Ég er þakklátur að spila fyrir Ísland Framtíðin er björt #strakarnirokkar#aframisland#handbolti#handballpic.twitter.com/TuIwxzdnHY — Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) January 20, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55
Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti