Braut ekki lög þegar gögn um uppreist æru voru afhent Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. janúar 2019 19:42 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir/Hanna Dómsmálaráðuneytið braut ekki persónuverndarlög þegar það afhenti fréttamönnum gögn og upplýsingar um þá sem hlotið höfðu uppreist æru frá árinu 1995 til haustsins 2017. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Þann 13. september 2017 barst Persónuvernd kvörtun vegna fyrirhugaðrar afhendingar dómsmálaráðuneytisins á gögnum um alla þá sem hefðu fengið uppreist æru. Í svari ráðuneytisins við erindi Persónuverndar sagði að með úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál þann 11. september 2017 hafi verið kveðið á um að dómsmálaráðuneytinu væri skylt að veita Ríkisútvarpinu aðgang að gögnum sem lögð höfðu verið fram með umsókn einstaklings um uppreist æru. Í framhaldi af úrskurðinum hafi verið farið fram á aðgang að sambærilegum gögnum allra þeirra sem fengið höfðu uppreist æru síðastliðin 22 ár. Taldi ráðuneytið sig skylt að verða við þeirri beiðni. Í niðurstöðu Persónuverndar segir að ráðuneytið hafi fellt á brott upplýsingar um heilsuhagi ásamt öðrum upplýsingum sem taldar voru falla undir það að vera viðkvæmar persónuupplýsingar, áður en gögnin voru afhent. Jafnframt hafi verið felldar brott upplýsingar um nöfn einstaklinga sem hlotið hefðu dóma þar sem dómari hefði ákveðið að dómur skyldi birtur án nafns hins sakfellda Í ljósi þess, sem og að afhending upplýsinganna byggðist á upplýsingalögum , og að nafn þess sem kvartaði hafi verið afmátt. Því hafi afhending gagnanna ekki farið í bága við lög um persónuvernd. Persónuvernd Uppreist æru Tengdar fréttir Öllum gögnum um mál Roberts Downey eytt Önnu Katrínu Snorradóttur, sem kærði Robert Downey í sumar fyrir kynferðisbrot, hefur verið tjáð að gögnum sem tengjast máli hennar hafi verið eytt. Það sé bókað hjá lögreglunni á Suðurnesjum í febrúar 2015. 14. desember 2017 06:30 Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16. september 2017 10:12 Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. 16. september 2017 06:00 Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12. september 2017 17:51 44 prósent fengu uppreist æru fyrr „af því sérstaklega stóð á“ Robert Downey var einn fjórtán einstaklinga af 32 sem fengu uppreist æru þrátt fyrir að hafa sótt um uppreist æru áður en fimm ár voru liðin frá því að afplánun refsingar hans lauk. 14. september 2017 15:34 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið braut ekki persónuverndarlög þegar það afhenti fréttamönnum gögn og upplýsingar um þá sem hlotið höfðu uppreist æru frá árinu 1995 til haustsins 2017. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Þann 13. september 2017 barst Persónuvernd kvörtun vegna fyrirhugaðrar afhendingar dómsmálaráðuneytisins á gögnum um alla þá sem hefðu fengið uppreist æru. Í svari ráðuneytisins við erindi Persónuverndar sagði að með úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál þann 11. september 2017 hafi verið kveðið á um að dómsmálaráðuneytinu væri skylt að veita Ríkisútvarpinu aðgang að gögnum sem lögð höfðu verið fram með umsókn einstaklings um uppreist æru. Í framhaldi af úrskurðinum hafi verið farið fram á aðgang að sambærilegum gögnum allra þeirra sem fengið höfðu uppreist æru síðastliðin 22 ár. Taldi ráðuneytið sig skylt að verða við þeirri beiðni. Í niðurstöðu Persónuverndar segir að ráðuneytið hafi fellt á brott upplýsingar um heilsuhagi ásamt öðrum upplýsingum sem taldar voru falla undir það að vera viðkvæmar persónuupplýsingar, áður en gögnin voru afhent. Jafnframt hafi verið felldar brott upplýsingar um nöfn einstaklinga sem hlotið hefðu dóma þar sem dómari hefði ákveðið að dómur skyldi birtur án nafns hins sakfellda Í ljósi þess, sem og að afhending upplýsinganna byggðist á upplýsingalögum , og að nafn þess sem kvartaði hafi verið afmátt. Því hafi afhending gagnanna ekki farið í bága við lög um persónuvernd.
Persónuvernd Uppreist æru Tengdar fréttir Öllum gögnum um mál Roberts Downey eytt Önnu Katrínu Snorradóttur, sem kærði Robert Downey í sumar fyrir kynferðisbrot, hefur verið tjáð að gögnum sem tengjast máli hennar hafi verið eytt. Það sé bókað hjá lögreglunni á Suðurnesjum í febrúar 2015. 14. desember 2017 06:30 Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16. september 2017 10:12 Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. 16. september 2017 06:00 Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12. september 2017 17:51 44 prósent fengu uppreist æru fyrr „af því sérstaklega stóð á“ Robert Downey var einn fjórtán einstaklinga af 32 sem fengu uppreist æru þrátt fyrir að hafa sótt um uppreist æru áður en fimm ár voru liðin frá því að afplánun refsingar hans lauk. 14. september 2017 15:34 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Öllum gögnum um mál Roberts Downey eytt Önnu Katrínu Snorradóttur, sem kærði Robert Downey í sumar fyrir kynferðisbrot, hefur verið tjáð að gögnum sem tengjast máli hennar hafi verið eytt. Það sé bókað hjá lögreglunni á Suðurnesjum í febrúar 2015. 14. desember 2017 06:30
Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16. september 2017 10:12
Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. 16. september 2017 06:00
Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12. september 2017 17:51
44 prósent fengu uppreist æru fyrr „af því sérstaklega stóð á“ Robert Downey var einn fjórtán einstaklinga af 32 sem fengu uppreist æru þrátt fyrir að hafa sótt um uppreist æru áður en fimm ár voru liðin frá því að afplánun refsingar hans lauk. 14. september 2017 15:34