Ný vegabréf fara í umferð eftir helgi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 31. janúar 2019 20:00 Ný vegabréf verða gefin út hjá Þjóðskrá Íslands á morgun. Nýja útgáfan hefur verið í undirbúningi síðustu fjögur ár en stofnkostnaður við breytingarnar nemur um tvö hundruð milljónum. Eldri vegabréf munu halda gildistíma sínum en helstu breytingarnar felast í auknu öryggi í framleiðslukerfi og vegabréfabókum en þá var útliti einnig breytt sem sést helst í landslagsmyndum úr öllum landshlutum á hverri opnu auk þess sem heiðlóan er áberandi. Kápan heldur bláa litnum sem hefur einkennt íslensk vegabréf.Júlía Þórhalldsóttir, settur sviðsstjóri ÞjóðskrársviðsVísir/Stöð 2„Nýju vegabréfin fara í umferð á þriðjudaginn. það er bara tveggja daga afhendingarfrestur á vegabréfunum sem er ótrúlega vel gert af okkar starfsfólki. Við erum búin að bæta alla okkar ferla frá síðastliðnu ári, frá síðasta sumri, voru fjórtán dagar en eru nú bara tveir þannig að ef þú sækir um í fyrramálið þá færðu afhent vegabréfið þitt á þriðjudaginn,“ segir Júlía Þórhallsdóttir, settur sviðsstjóri þjóðskrársviðs í samtali við fréttastofu í dag. Ferðalög Stjórnsýsla Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Ný vegabréf verða gefin út hjá Þjóðskrá Íslands á morgun. Nýja útgáfan hefur verið í undirbúningi síðustu fjögur ár en stofnkostnaður við breytingarnar nemur um tvö hundruð milljónum. Eldri vegabréf munu halda gildistíma sínum en helstu breytingarnar felast í auknu öryggi í framleiðslukerfi og vegabréfabókum en þá var útliti einnig breytt sem sést helst í landslagsmyndum úr öllum landshlutum á hverri opnu auk þess sem heiðlóan er áberandi. Kápan heldur bláa litnum sem hefur einkennt íslensk vegabréf.Júlía Þórhalldsóttir, settur sviðsstjóri ÞjóðskrársviðsVísir/Stöð 2„Nýju vegabréfin fara í umferð á þriðjudaginn. það er bara tveggja daga afhendingarfrestur á vegabréfunum sem er ótrúlega vel gert af okkar starfsfólki. Við erum búin að bæta alla okkar ferla frá síðastliðnu ári, frá síðasta sumri, voru fjórtán dagar en eru nú bara tveir þannig að ef þú sækir um í fyrramálið þá færðu afhent vegabréfið þitt á þriðjudaginn,“ segir Júlía Þórhallsdóttir, settur sviðsstjóri þjóðskrársviðs í samtali við fréttastofu í dag.
Ferðalög Stjórnsýsla Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira