Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 31. janúar 2019 06:00 Vonast er til þess að meira heitt vatn fáist úr holu í Rangárveitum. veitur Veitur biðja nú alla viðskiptavini um að fara sparlega með heitt vatn þar sem farið er að bera á skorti í yfirstandandi kuldakasti. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi hjá Veitum og Orkuveitunni, segir stöðuna erfiðasta á þremur svæðum á starfssvæði Veitna. Það sé af mismunandi ástæðum. „Austur í Rangárveitum erum við að vonast til þess að það takist að glæða holu sem þar var boruð til þess að ná í meira heitt vatn. Í Ölfusi er svolítið sérstök staða vegna þess að þar er einn stórnotandi sem hefur verið að nota umfram samninga. Síðan staðan á höfuðborgarsvæðinu þar sem þetta óvenjulega langa kuldakast kemur einmitt áður en næsta skref í stækkun veitunnar er stigið,“ segir Eiríkur. Að sögn Eiríks bitnar ástandið á stórnotendum. „Þeir eru á afsláttum en á móti eru skerðingarheimildir,“ útskýrir hann. Þannig fái þessar stofnanir og fyrirtæki minna af heitu vatni þegar skortur er. Þetta á meðal annars við um sundlaugar. „Það er þekktasti reksturinn sem er á þessum afsláttar- og skerðingarkjörum. Þessu hefur þegar verið beitt á Hellu.“ Orkumál Sundlaugar Ölfus Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Veitur biðja nú alla viðskiptavini um að fara sparlega með heitt vatn þar sem farið er að bera á skorti í yfirstandandi kuldakasti. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi hjá Veitum og Orkuveitunni, segir stöðuna erfiðasta á þremur svæðum á starfssvæði Veitna. Það sé af mismunandi ástæðum. „Austur í Rangárveitum erum við að vonast til þess að það takist að glæða holu sem þar var boruð til þess að ná í meira heitt vatn. Í Ölfusi er svolítið sérstök staða vegna þess að þar er einn stórnotandi sem hefur verið að nota umfram samninga. Síðan staðan á höfuðborgarsvæðinu þar sem þetta óvenjulega langa kuldakast kemur einmitt áður en næsta skref í stækkun veitunnar er stigið,“ segir Eiríkur. Að sögn Eiríks bitnar ástandið á stórnotendum. „Þeir eru á afsláttum en á móti eru skerðingarheimildir,“ útskýrir hann. Þannig fái þessar stofnanir og fyrirtæki minna af heitu vatni þegar skortur er. Þetta á meðal annars við um sundlaugar. „Það er þekktasti reksturinn sem er á þessum afsláttar- og skerðingarkjörum. Þessu hefur þegar verið beitt á Hellu.“
Orkumál Sundlaugar Ölfus Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira