Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 30. janúar 2019 19:00 Skerða gæti þurft dreifingu á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu þegar líður að helgi vegna aukinnar notkunar á síðustu dögum. Aldrei hefur jafn mikið heitt vatn verið notað eins og í dag. Veitur sendu í gærkvöldi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem borgarbúar voru beðnir um að draga úr heitavatnsnotkun vegna álags í kuldatíðinni sem nú er. Frostið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft sitt að setja um heitavatnsnotkun borgarbúa og rennslið um hitaveituæðar náði nýjum hæðum í gær eða um 16 þúsund tonnum á klukkustund að jafnaði í sólarhring og er það mesta notkun sem sést hefur. Fundað var hjá Veitum vegna málsins um miðjan dag og staðan var endurmetin.Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri VeitnaVísir/Stöð 2„Það kemur í ljós að það er ennþá aukning en það er ekki að aukast eins hratt og það gerði í gær, þannig að við erum að vonast eftir því að notkun náist aðeins niður og að fólk taki vel í hvatningu okkar,“ segir Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna. Gerist það ekki gætu Veitur þurft að skerða afhendingu á heitu vatni þegar líður að helginni en aukinn viðbúnaður verður áfram og tilmæli til fólks um að fara vel með heita vatnið standa enn. „Við erum að hringja í stórnotendur og athuga hvort að menn geti aðeins stillt kerfin hjá sér án þess að til skerðingar þurfi að koma og alveg eins til almennings að þá erum við bara að hvetja til fólks að stilla kerfin og spari þannig vatnið og hugi að ofnastillingum og slíkt þannig að það nýti vatnið betur. Ef þetta tekst þá þarf ekki að koma til skerðinga,“ segir Inga Dóra.Getur svona ástand orðið alvarlegt? „Eins og staðan er núna lítur ekki út fyrir að það þó að við þurfum að loka kannski einstaka sundlaugum eða skerða að einhverju leiti til stórnotenda. Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun,“ seigr Inga Dóra.Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag.Vísir/Vilhelm Veður Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Sjá meira
Skerða gæti þurft dreifingu á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu þegar líður að helgi vegna aukinnar notkunar á síðustu dögum. Aldrei hefur jafn mikið heitt vatn verið notað eins og í dag. Veitur sendu í gærkvöldi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem borgarbúar voru beðnir um að draga úr heitavatnsnotkun vegna álags í kuldatíðinni sem nú er. Frostið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft sitt að setja um heitavatnsnotkun borgarbúa og rennslið um hitaveituæðar náði nýjum hæðum í gær eða um 16 þúsund tonnum á klukkustund að jafnaði í sólarhring og er það mesta notkun sem sést hefur. Fundað var hjá Veitum vegna málsins um miðjan dag og staðan var endurmetin.Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri VeitnaVísir/Stöð 2„Það kemur í ljós að það er ennþá aukning en það er ekki að aukast eins hratt og það gerði í gær, þannig að við erum að vonast eftir því að notkun náist aðeins niður og að fólk taki vel í hvatningu okkar,“ segir Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna. Gerist það ekki gætu Veitur þurft að skerða afhendingu á heitu vatni þegar líður að helginni en aukinn viðbúnaður verður áfram og tilmæli til fólks um að fara vel með heita vatnið standa enn. „Við erum að hringja í stórnotendur og athuga hvort að menn geti aðeins stillt kerfin hjá sér án þess að til skerðingar þurfi að koma og alveg eins til almennings að þá erum við bara að hvetja til fólks að stilla kerfin og spari þannig vatnið og hugi að ofnastillingum og slíkt þannig að það nýti vatnið betur. Ef þetta tekst þá þarf ekki að koma til skerðinga,“ segir Inga Dóra.Getur svona ástand orðið alvarlegt? „Eins og staðan er núna lítur ekki út fyrir að það þó að við þurfum að loka kannski einstaka sundlaugum eða skerða að einhverju leiti til stórnotenda. Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun,“ seigr Inga Dóra.Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag.Vísir/Vilhelm
Veður Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Sjá meira
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57
Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52
Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“