Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2019 14:04 Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag. Vísir/Vilhelm Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur vaxið hraðar heldur en bestu spár um fjölgun íbúa og húsnæðið. Á árum áður fylgdi heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu fjölda íbúa og húsnæðis en undanfarin ár hefur aukningin á heitavatnsnotkun verið hraðari, að sögn Eiríks Hjálmarssonar, upplýsingafulltrúa Veitna, dóttur fyrirtækis Orkuveitunnar, sem sér borgarbúum fyrir heitu vatni. Þessi þróun hefur orðið til þess að ákveðið var í fyrra að flýta stækkun á varmastöðinni í Hellisheiðarvirkjun en verklok er ekki fyrirhuguð fyrr en í haust. Eiríkur segir að ágiskanir einar séu tiltækar þegar kemur að því hvað veldur þessari miklu aukningu á heitavatnsnotkun. Hugleiða megi hvort fjölgun ferðamanna hafi áhrif á þessa þróun og tilkoma fjölda nýrra hótela. Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og hafa Veitur boðað að komið gæti til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda á föstudag, þar á meðal sundlauga. Yrði það þá gert til að tryggja heimilum heitt vatn, sem njóta forgangs í þeim efnum. Eiríkur segir þetta hafa verið áður gert á þessari öld en einu sinni þurfti að skerða vatn í syðsta hluta Hafnarfjarðar og þurfti þá að loka Suðurbæjarsundlaugunni. Hafa Veitur hvatt fólk til að fara vel með heita vatnið og huga að því hvort hugsanlega sé vatni sóað á heimilum þess eða vinnustöðum. Orkumál Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur vaxið hraðar heldur en bestu spár um fjölgun íbúa og húsnæðið. Á árum áður fylgdi heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu fjölda íbúa og húsnæðis en undanfarin ár hefur aukningin á heitavatnsnotkun verið hraðari, að sögn Eiríks Hjálmarssonar, upplýsingafulltrúa Veitna, dóttur fyrirtækis Orkuveitunnar, sem sér borgarbúum fyrir heitu vatni. Þessi þróun hefur orðið til þess að ákveðið var í fyrra að flýta stækkun á varmastöðinni í Hellisheiðarvirkjun en verklok er ekki fyrirhuguð fyrr en í haust. Eiríkur segir að ágiskanir einar séu tiltækar þegar kemur að því hvað veldur þessari miklu aukningu á heitavatnsnotkun. Hugleiða megi hvort fjölgun ferðamanna hafi áhrif á þessa þróun og tilkoma fjölda nýrra hótela. Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og hafa Veitur boðað að komið gæti til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda á föstudag, þar á meðal sundlauga. Yrði það þá gert til að tryggja heimilum heitt vatn, sem njóta forgangs í þeim efnum. Eiríkur segir þetta hafa verið áður gert á þessari öld en einu sinni þurfti að skerða vatn í syðsta hluta Hafnarfjarðar og þurfti þá að loka Suðurbæjarsundlaugunni. Hafa Veitur hvatt fólk til að fara vel með heita vatnið og huga að því hvort hugsanlega sé vatni sóað á heimilum þess eða vinnustöðum.
Orkumál Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57