Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2019 10:53 Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair Group. Vísir/Jói K Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær. Viðskipti með bréf félagsins nema 93 milljónum króna það sem af er degi. Lækkunin kemur í kjölfar tilkynningar sem birt var í gær þar sem fram kom að Icelandair hefði tapað 6,7 milljörðum króna á síðasta ári. Ástæðan var sögð samkeppni í millilandaflugi, lág og oft ósjálfbær fargjöld og mikil hækkun á eldsneytisverði. Þá hafi breytingar á sölu- og markaðsstarfsemi félagsins til viðbótar við ójafnvægi í leiðarkerfi haft neikvæð áhrif á afkomu flugfélagsins. Þetta mikla tap árið 2018 var mikill viðsnúningur frá árinu 2017 þar sem hagnaðurinn var um 4,5 milljarðar íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagði í gær ljóst að áfram ríkti óvissa í rekstrarumhverfi félagsins auk þess sem breytingar myndu eiga sér stað á samkeppnisumhverfinu. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra Forstjórinn segir árið 2018 hafa verið erfitt rekstrarár. 7. febrúar 2019 18:11 Miklar breytingar á skipulagi Icelandair og sala á Iceland Travel í bígerð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel. 6. febrúar 2019 12:51 Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Viðskipti innlent Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær. Viðskipti með bréf félagsins nema 93 milljónum króna það sem af er degi. Lækkunin kemur í kjölfar tilkynningar sem birt var í gær þar sem fram kom að Icelandair hefði tapað 6,7 milljörðum króna á síðasta ári. Ástæðan var sögð samkeppni í millilandaflugi, lág og oft ósjálfbær fargjöld og mikil hækkun á eldsneytisverði. Þá hafi breytingar á sölu- og markaðsstarfsemi félagsins til viðbótar við ójafnvægi í leiðarkerfi haft neikvæð áhrif á afkomu flugfélagsins. Þetta mikla tap árið 2018 var mikill viðsnúningur frá árinu 2017 þar sem hagnaðurinn var um 4,5 milljarðar íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagði í gær ljóst að áfram ríkti óvissa í rekstrarumhverfi félagsins auk þess sem breytingar myndu eiga sér stað á samkeppnisumhverfinu.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra Forstjórinn segir árið 2018 hafa verið erfitt rekstrarár. 7. febrúar 2019 18:11 Miklar breytingar á skipulagi Icelandair og sala á Iceland Travel í bígerð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel. 6. febrúar 2019 12:51 Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Viðskipti innlent Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra Forstjórinn segir árið 2018 hafa verið erfitt rekstrarár. 7. febrúar 2019 18:11
Miklar breytingar á skipulagi Icelandair og sala á Iceland Travel í bígerð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel. 6. febrúar 2019 12:51