Barcelona farið að undirbúa lífið eftir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 17:15 Lionel Messi kyssir Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Barcelona gekk á dögunum frá kaupum á hinum 21 árs gamla Frenkie de Jong en spænska félagið borgað Ajax 65 milljónir punda fyrir hann. Það má búast við að félagið reyni að kaupa fleiri unga leikmenn í sumar. „Ég veit að Lionel Messi mun einhvern daginn leggja skóna á hilluna,“ sagði Josep Maria Barcelona, í viðtali við Guillem Balague á BBC.All GOAT things come to an end... Barcelona's president has indicated the club is preparing for life after Lionel Messi.https://t.co/IRfv2Agzm6pic.twitter.com/KJj1psM2QV — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Messi á enn eftir tvö á af samningi sínum og Bartomeu tók það jafnframt fram að það sé eitthvað í það að skór Messi fari upp á hillu. Það breytir ekki því að Barcelona horfir nú til framtíðar og til ungra leikmanna sem gætu hjálpað félaginu að viðhalda velgengi síðustu áratuga. „Við verðum að undirbúa félagið fyrir framtíðina. Við erum að koma inn með unga leikmenn í liðið því það er á okkar ábyrgð að halda áfram velgengninni í framtíðinni,“ sagði Bartomeu sem hætti sem forseti árið 2021. „Mitt umboð klárast eftir tvö ár. Ég þarf að skilja við félagið í frábærri stöðu og segja nýjum forseta að hér sé komin okkar arfleifð,“ sagði Bartomeu. Lionel Messi hefur talað um draum sinn að enda ferillinn hjá Barcelona þar sem hann hefur verið frá fjórtán ára aldri. Messi er nú orðinn 31 árs og hefur skorað 581 mark í 664 leikjum með Börsungum sem er að sjálfsögðu met. Hann hefur unnið spænsku deildina níu sinnum með Barcelona, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn sex sinnum. Messi er líklegur til að bæta við þann lista í vor. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Barcelona gekk á dögunum frá kaupum á hinum 21 árs gamla Frenkie de Jong en spænska félagið borgað Ajax 65 milljónir punda fyrir hann. Það má búast við að félagið reyni að kaupa fleiri unga leikmenn í sumar. „Ég veit að Lionel Messi mun einhvern daginn leggja skóna á hilluna,“ sagði Josep Maria Barcelona, í viðtali við Guillem Balague á BBC.All GOAT things come to an end... Barcelona's president has indicated the club is preparing for life after Lionel Messi.https://t.co/IRfv2Agzm6pic.twitter.com/KJj1psM2QV — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Messi á enn eftir tvö á af samningi sínum og Bartomeu tók það jafnframt fram að það sé eitthvað í það að skór Messi fari upp á hillu. Það breytir ekki því að Barcelona horfir nú til framtíðar og til ungra leikmanna sem gætu hjálpað félaginu að viðhalda velgengi síðustu áratuga. „Við verðum að undirbúa félagið fyrir framtíðina. Við erum að koma inn með unga leikmenn í liðið því það er á okkar ábyrgð að halda áfram velgengninni í framtíðinni,“ sagði Bartomeu sem hætti sem forseti árið 2021. „Mitt umboð klárast eftir tvö ár. Ég þarf að skilja við félagið í frábærri stöðu og segja nýjum forseta að hér sé komin okkar arfleifð,“ sagði Bartomeu. Lionel Messi hefur talað um draum sinn að enda ferillinn hjá Barcelona þar sem hann hefur verið frá fjórtán ára aldri. Messi er nú orðinn 31 árs og hefur skorað 581 mark í 664 leikjum með Börsungum sem er að sjálfsögðu met. Hann hefur unnið spænsku deildina níu sinnum með Barcelona, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn sex sinnum. Messi er líklegur til að bæta við þann lista í vor.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira