Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2019 20:30 Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. Guðni og Geir voru í settinu hjá Henry Birgi Gunnarssyni þar sem farið var yfir víðan völl en þeir bjóða sig báðir fram í formannsstól KSÍ. Kosið verður á 73. ársþingi KSÍ sem fer fram á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðkomu Aleksander Ceferin, forseta UEFA, að kosningunum en hann lofaði Guðna Bergsson mikið í viðtali við Vísi í síðustu viku. Hvað fannst Guðna um þessi ummæli? „Ég er þakklátur fyrir það og það kom mér á óvart hvað hann talaði hlýlega og af mikilli virðingu til mín,“ sagði Guðni. Geir var eðlilega ekki á sama máli og sagði afskiptin hafa verið honum lík. „Ég tel að það geti vel haft eftirmála. Þetta gerir maður ekki og það hvarflaði ekki að mér sem formaður KSÍ að hafa afskipti af aðildarfélögunum. Þó ég starfaði ég innan Ísland en hann er einn æðsti maðurinn í allsheimsknattspyrnuni.“ „Hann getur ekki komið svona fram og hann veit það. Þetta eru frekleg afskipti. Ég tel að KSÍ eigi að mótmæla þessu því að hann fer freklega inn á sjálfráðarétt íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni þar sem þeir ræða meðal annars ummæli Aleksander. KSÍ Tengdar fréttir Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31 Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22 Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. Guðni og Geir voru í settinu hjá Henry Birgi Gunnarssyni þar sem farið var yfir víðan völl en þeir bjóða sig báðir fram í formannsstól KSÍ. Kosið verður á 73. ársþingi KSÍ sem fer fram á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðkomu Aleksander Ceferin, forseta UEFA, að kosningunum en hann lofaði Guðna Bergsson mikið í viðtali við Vísi í síðustu viku. Hvað fannst Guðna um þessi ummæli? „Ég er þakklátur fyrir það og það kom mér á óvart hvað hann talaði hlýlega og af mikilli virðingu til mín,“ sagði Guðni. Geir var eðlilega ekki á sama máli og sagði afskiptin hafa verið honum lík. „Ég tel að það geti vel haft eftirmála. Þetta gerir maður ekki og það hvarflaði ekki að mér sem formaður KSÍ að hafa afskipti af aðildarfélögunum. Þó ég starfaði ég innan Ísland en hann er einn æðsti maðurinn í allsheimsknattspyrnuni.“ „Hann getur ekki komið svona fram og hann veit það. Þetta eru frekleg afskipti. Ég tel að KSÍ eigi að mótmæla þessu því að hann fer freklega inn á sjálfráðarétt íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni þar sem þeir ræða meðal annars ummæli Aleksander.
KSÍ Tengdar fréttir Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31 Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22 Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00
KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30
Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31
Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22
Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00