Stefnir á að komst á EM í 3000 metra hlaupi Hjörvar Ólafsson skrifar 4. febrúar 2019 18:15 Hlynur Andrésson varð fyrstur Íslendinga í hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu síðasta sumar. Mynd/emueagles.co Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Það tókst ekki en Hlynur bætti hins vegar persónulegt met sitt sem var 3:49,19 mínútur fyrir þetta hlaup. „Ég var ánægður með frammistöðu mína en ég hefði samt sem áður viljað bæta metið. Að ná bestum tíma Íslendings sem tekinn er með rafrænni klukku er skemmtilegt. Mér finnst jákvætt að byrja árið með því að hlaupa fyrsta hlaup ársins á svona góðum tíma,“ segir Hlynur í samtali við Fréttablaðið um sigurhlaupið. Hlynur átti afsakplega gott ár á síðasta ári þar sem hann setti fjölmörg Íslandsmet. Þessi öflugi hlaupari telur allar forsendur til staðar til þess að hann geri enn betur á þessu ári. „Á síðasta ári var ég að klára meistaranámið mitt samhliða því að æfa hlaup. Nú er ég fluttur til Hollands og einbeiti mér alfarið að því að hlaupa. Af þeim sökum ætti ég að geta bætt mig enn frekar ef ég helst heill. Mér finnst ég vera í tölvert betra formi en ég hef nokkurn tíma verið og tel að ég muni eiga betra ár en í fyrra,“ segir hann um komandi tíma hjá sér. „Næsta verkefni mitt er boðsmót í Gent í Belgíu þar sem ég keppi í minni sterkustu grein sem er 3000 metrar. Þar set ég stefnuna á að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Glasgow í byrjun mars. Þar stefni ég enn fremur á að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa á undir átta mínútum,“ segir Hlynur um næstu verkefni. Birtist í Fréttablaðinu Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Það tókst ekki en Hlynur bætti hins vegar persónulegt met sitt sem var 3:49,19 mínútur fyrir þetta hlaup. „Ég var ánægður með frammistöðu mína en ég hefði samt sem áður viljað bæta metið. Að ná bestum tíma Íslendings sem tekinn er með rafrænni klukku er skemmtilegt. Mér finnst jákvætt að byrja árið með því að hlaupa fyrsta hlaup ársins á svona góðum tíma,“ segir Hlynur í samtali við Fréttablaðið um sigurhlaupið. Hlynur átti afsakplega gott ár á síðasta ári þar sem hann setti fjölmörg Íslandsmet. Þessi öflugi hlaupari telur allar forsendur til staðar til þess að hann geri enn betur á þessu ári. „Á síðasta ári var ég að klára meistaranámið mitt samhliða því að æfa hlaup. Nú er ég fluttur til Hollands og einbeiti mér alfarið að því að hlaupa. Af þeim sökum ætti ég að geta bætt mig enn frekar ef ég helst heill. Mér finnst ég vera í tölvert betra formi en ég hef nokkurn tíma verið og tel að ég muni eiga betra ár en í fyrra,“ segir hann um komandi tíma hjá sér. „Næsta verkefni mitt er boðsmót í Gent í Belgíu þar sem ég keppi í minni sterkustu grein sem er 3000 metrar. Þar set ég stefnuna á að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Glasgow í byrjun mars. Þar stefni ég enn fremur á að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa á undir átta mínútum,“ segir Hlynur um næstu verkefni.
Birtist í Fréttablaðinu Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira