21 Savage handtekinn, grunaður um að vera breskur Andri Eysteinsson skrifar 3. febrúar 2019 22:45 21 Savage, til vinstri, ásamt rapparnum Post Malone, sem er líklega ekki í sama veseni. EPA/Jason Szenes „Bandaríski“ rapparinn Shayaa Bin Abraham-Joseph, betur þekktur sem 21 Savage, var samkvæmt frétt BBC handtekinn af innflytjendastofnun Bandaríkjanna (ICE). Abraham-Joseph var handtekinn vegna gruns um að hann væri í raun og veru ekki bandarískur ríkisborgari og hefði þar af leiðandi ekki landvistarleyfi. 21 Savage hefur haldið því fram að hann sé frá borginni Atlanta í Georgíu ríki Bandaríkjanna. Samkvæmt miðlum vestanhafs liggur grunur á því að 21 Savage sé í raun og veru breskur ríkisborgari, hann hafi komið til Bandaríkjanna frá Bretlandi sem unglingur og hafi dvalið í landinu lengur en yfirvöld höfðu leyft.Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að yfirvöld hyggist vísa 21 Savage úr landi vegna stöðu hans sem ólöglegs innflytjanda, auk þess sem að hann hefur átt í útistöðum við lögin. Lögfræðingur tónlistarmannsins Dina LaPolt hefur sagst vera að vinna með yfirvöldum að því að leysa 21 Savage úr haldi og komast til botns í málinu. BREAKING- @ICEgov spokesman tells me @21savage was taken into custody by ICE. “His whole public persona is false. He actually came to the U.S. from the U.K. as a teen and overstayed his visa.” MORE COMING — Nick Valencia (@CNNValencia) February 3, 2019 Bandaríkin Bretland Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
„Bandaríski“ rapparinn Shayaa Bin Abraham-Joseph, betur þekktur sem 21 Savage, var samkvæmt frétt BBC handtekinn af innflytjendastofnun Bandaríkjanna (ICE). Abraham-Joseph var handtekinn vegna gruns um að hann væri í raun og veru ekki bandarískur ríkisborgari og hefði þar af leiðandi ekki landvistarleyfi. 21 Savage hefur haldið því fram að hann sé frá borginni Atlanta í Georgíu ríki Bandaríkjanna. Samkvæmt miðlum vestanhafs liggur grunur á því að 21 Savage sé í raun og veru breskur ríkisborgari, hann hafi komið til Bandaríkjanna frá Bretlandi sem unglingur og hafi dvalið í landinu lengur en yfirvöld höfðu leyft.Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að yfirvöld hyggist vísa 21 Savage úr landi vegna stöðu hans sem ólöglegs innflytjanda, auk þess sem að hann hefur átt í útistöðum við lögin. Lögfræðingur tónlistarmannsins Dina LaPolt hefur sagst vera að vinna með yfirvöldum að því að leysa 21 Savage úr haldi og komast til botns í málinu. BREAKING- @ICEgov spokesman tells me @21savage was taken into custody by ICE. “His whole public persona is false. He actually came to the U.S. from the U.K. as a teen and overstayed his visa.” MORE COMING — Nick Valencia (@CNNValencia) February 3, 2019
Bandaríkin Bretland Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira