Dóttir Obama sögð hafa kallað Trump illan á leynilegri Facebook-síðu Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2019 20:24 Malia Obama er á sínu öðru ári við Harvard háskóla. Vísir/Getty Malia Obama, eldri dóttir fyrrum forsetahjóna Bandaríkjanna, birti mynd á leynilegri Facebook-síðu sem talin er vera í eigu hennar árið 2017 þar sem hún segir það vera óeðlilegt að Donald Trump sé forseti Bandaríkjanna, hann sé illur og fólk eigi ekki að vera meðvirkt. Á mynd sem Daily Mail birtir af Facebook-síðunni má sjá bleika post-it miða þar sem forsetadóttirin er sögð hafa skrifað gagnrýni á núverandi Bandaríkjaforseta og hengt þá á eldhúshillu. Síðan hefur ekki verið virk frá árinu 2017 og var hún undir dulnefni svo ekkert hefur fengið staðfest um hvort síðan sé raunverulega í eigu Obama. Á meðal þeirra sem skrifa athugasemd við myndina er Finnegan Biden, barnabarn varaforseta Obama, Joe Biden. Daily Mail/FacebookÁ síðunni má einnig finna myndir af Obama með vinum sínum sem og stöðuuppfærslur þar sem hún tjáir sig um málefni sem liggja henni á hjarta, til að mynda breytingar á byssulöggjöf Bandaríkjanna. Þá deildi hún undirskriftalista þess efnis í kjölfar skotárásarinnar í Las Vegas þann 1. október þar sem 59 manns létu lífið. Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Eldri dóttir Barack Obama í tónlistarmyndbandi Malia Obama er í nýju tónlistarmyndbandi sem að hljómsveitin New Dakotas gaf út á dögunum. Maila er eldri dóttir Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Michelle Obama. 28. september 2018 23:21 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Malia Obama, eldri dóttir fyrrum forsetahjóna Bandaríkjanna, birti mynd á leynilegri Facebook-síðu sem talin er vera í eigu hennar árið 2017 þar sem hún segir það vera óeðlilegt að Donald Trump sé forseti Bandaríkjanna, hann sé illur og fólk eigi ekki að vera meðvirkt. Á mynd sem Daily Mail birtir af Facebook-síðunni má sjá bleika post-it miða þar sem forsetadóttirin er sögð hafa skrifað gagnrýni á núverandi Bandaríkjaforseta og hengt þá á eldhúshillu. Síðan hefur ekki verið virk frá árinu 2017 og var hún undir dulnefni svo ekkert hefur fengið staðfest um hvort síðan sé raunverulega í eigu Obama. Á meðal þeirra sem skrifa athugasemd við myndina er Finnegan Biden, barnabarn varaforseta Obama, Joe Biden. Daily Mail/FacebookÁ síðunni má einnig finna myndir af Obama með vinum sínum sem og stöðuuppfærslur þar sem hún tjáir sig um málefni sem liggja henni á hjarta, til að mynda breytingar á byssulöggjöf Bandaríkjanna. Þá deildi hún undirskriftalista þess efnis í kjölfar skotárásarinnar í Las Vegas þann 1. október þar sem 59 manns létu lífið.
Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Eldri dóttir Barack Obama í tónlistarmyndbandi Malia Obama er í nýju tónlistarmyndbandi sem að hljómsveitin New Dakotas gaf út á dögunum. Maila er eldri dóttir Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Michelle Obama. 28. september 2018 23:21 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Eldri dóttir Barack Obama í tónlistarmyndbandi Malia Obama er í nýju tónlistarmyndbandi sem að hljómsveitin New Dakotas gaf út á dögunum. Maila er eldri dóttir Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Michelle Obama. 28. september 2018 23:21