31 sótti um embætti skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. febrúar 2019 15:16 Um er að ræða þrjár stöður skrifstofustjóra í ráðuneytinu. félagsmálaráðuneytið Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Skrifstofurnar þrjár eru skrifstofa barna- og fjölskyldumála, skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála og skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Umsækjendurnir eru eftirfarandi: • Arna Þórdís Árnadóttir, fulltrúi • Ágúst Þór Sigurðsson, settur skrifstofustjóri • Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri • Ásthildur Knútsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra • Berglind Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur • Bjarnheiður Gautadóttir, settur skrifstofustjóri • Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri • Erna Kristín Blöndal, verkefnastjóri • Eyþór Benediktsson, sérfræðingur • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi • Haukur Eggertsson, iðnaðarverkfræðingur • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, árangursstjóri • Ingvar Sverrisson, lögfræðingur • Jónína Margrét Sigurðardóttir, uppeldis- og meðferðarfulltrúi • Kristian Guttesen, doktorsnemi • Kristín Jónsdóttir, félagsráðgjafi • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur • María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi • Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri • Ragna María Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur • Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri • Sigurrós Ásgerður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri • Skúli Þórðarson, fyrrum sveitarstjóri • Steinunn Jóhanna Bergmann, sérfræðingur • Sunna Arnardóttir, sérfræðingur • Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri • Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur • Vilhjálmur Bergs, lögfræði- og fjármögnunarráðgjafi • Þórunn Oddný Steinsdóttir, lögfræðingur Félagsmál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Skrifstofurnar þrjár eru skrifstofa barna- og fjölskyldumála, skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála og skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Umsækjendurnir eru eftirfarandi: • Arna Þórdís Árnadóttir, fulltrúi • Ágúst Þór Sigurðsson, settur skrifstofustjóri • Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri • Ásthildur Knútsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra • Berglind Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur • Bjarnheiður Gautadóttir, settur skrifstofustjóri • Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri • Erna Kristín Blöndal, verkefnastjóri • Eyþór Benediktsson, sérfræðingur • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi • Haukur Eggertsson, iðnaðarverkfræðingur • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, árangursstjóri • Ingvar Sverrisson, lögfræðingur • Jónína Margrét Sigurðardóttir, uppeldis- og meðferðarfulltrúi • Kristian Guttesen, doktorsnemi • Kristín Jónsdóttir, félagsráðgjafi • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur • María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi • Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri • Ragna María Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur • Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri • Sigurrós Ásgerður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri • Skúli Þórðarson, fyrrum sveitarstjóri • Steinunn Jóhanna Bergmann, sérfræðingur • Sunna Arnardóttir, sérfræðingur • Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri • Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur • Vilhjálmur Bergs, lögfræði- og fjármögnunarráðgjafi • Þórunn Oddný Steinsdóttir, lögfræðingur
Félagsmál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira