Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2019 11:30 Frá látunum í Höllinni í gær. mynd/ólafur þór jónsson Það sauð upp úr í Laugardalshöllinni í gær á leik Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Geysisbikarsins í körfubolta. Stuðningsmanni Stjörnunnar var vísað úr húsi fyrir að kýla stuðningsmann ÍR. Atvikið átti sér stað þegar leikurinn var nýfarinn af stað og því ljóst að einhverjum var heitt í hamsi strax í upphafi.Sjá einnig:Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll „Þetta er hundleiðinlegt mál. Ég ítreka það sem ég hef sagt og skrifaði í pistli fyrir helgina að áhorfendur séu fyrirmyndir og eigi að styðja sitt lið á jákvæðan hátt,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hálfmiður sín yfir þessari uppákomu. Skiljanlega. „Við erum að fara vel yfir þetta og ljóst að við þurfum að bregðast við þessu. Við erum þegar búin að auka öryggisgæsluna fyrir úrslitaleikina og bæta við okkur fólki þar.“ Hannes segir að öryggisgæslan hafi brugðist strax vel við er sauð upp úr í gær. „Svo ræddu fulltrúar stuðningsmannanna saman og róuðu fólk niður. Þetta snýst ekkert um Stjörnuna og ÍR heldur einn einstakling sem því miður hefur ekki alveg verið til í að mæta á leikinn og hafa gaman,“ segir Hannes en fær sá einstaklingur að koma á úrslitaleikina? „Nei, ég á ekki von á því og við munum ræða það við fulltrúa Stjörnunnar.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. 14. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Það sauð upp úr í Laugardalshöllinni í gær á leik Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Geysisbikarsins í körfubolta. Stuðningsmanni Stjörnunnar var vísað úr húsi fyrir að kýla stuðningsmann ÍR. Atvikið átti sér stað þegar leikurinn var nýfarinn af stað og því ljóst að einhverjum var heitt í hamsi strax í upphafi.Sjá einnig:Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll „Þetta er hundleiðinlegt mál. Ég ítreka það sem ég hef sagt og skrifaði í pistli fyrir helgina að áhorfendur séu fyrirmyndir og eigi að styðja sitt lið á jákvæðan hátt,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hálfmiður sín yfir þessari uppákomu. Skiljanlega. „Við erum að fara vel yfir þetta og ljóst að við þurfum að bregðast við þessu. Við erum þegar búin að auka öryggisgæsluna fyrir úrslitaleikina og bæta við okkur fólki þar.“ Hannes segir að öryggisgæslan hafi brugðist strax vel við er sauð upp úr í gær. „Svo ræddu fulltrúar stuðningsmannanna saman og róuðu fólk niður. Þetta snýst ekkert um Stjörnuna og ÍR heldur einn einstakling sem því miður hefur ekki alveg verið til í að mæta á leikinn og hafa gaman,“ segir Hannes en fær sá einstaklingur að koma á úrslitaleikina? „Nei, ég á ekki von á því og við munum ræða það við fulltrúa Stjörnunnar.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. 14. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. 14. febrúar 2019 22:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum