Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2019 11:30 Frá látunum í Höllinni í gær. mynd/ólafur þór jónsson Það sauð upp úr í Laugardalshöllinni í gær á leik Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Geysisbikarsins í körfubolta. Stuðningsmanni Stjörnunnar var vísað úr húsi fyrir að kýla stuðningsmann ÍR. Atvikið átti sér stað þegar leikurinn var nýfarinn af stað og því ljóst að einhverjum var heitt í hamsi strax í upphafi.Sjá einnig:Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll „Þetta er hundleiðinlegt mál. Ég ítreka það sem ég hef sagt og skrifaði í pistli fyrir helgina að áhorfendur séu fyrirmyndir og eigi að styðja sitt lið á jákvæðan hátt,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hálfmiður sín yfir þessari uppákomu. Skiljanlega. „Við erum að fara vel yfir þetta og ljóst að við þurfum að bregðast við þessu. Við erum þegar búin að auka öryggisgæsluna fyrir úrslitaleikina og bæta við okkur fólki þar.“ Hannes segir að öryggisgæslan hafi brugðist strax vel við er sauð upp úr í gær. „Svo ræddu fulltrúar stuðningsmannanna saman og róuðu fólk niður. Þetta snýst ekkert um Stjörnuna og ÍR heldur einn einstakling sem því miður hefur ekki alveg verið til í að mæta á leikinn og hafa gaman,“ segir Hannes en fær sá einstaklingur að koma á úrslitaleikina? „Nei, ég á ekki von á því og við munum ræða það við fulltrúa Stjörnunnar.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. 14. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Það sauð upp úr í Laugardalshöllinni í gær á leik Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Geysisbikarsins í körfubolta. Stuðningsmanni Stjörnunnar var vísað úr húsi fyrir að kýla stuðningsmann ÍR. Atvikið átti sér stað þegar leikurinn var nýfarinn af stað og því ljóst að einhverjum var heitt í hamsi strax í upphafi.Sjá einnig:Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll „Þetta er hundleiðinlegt mál. Ég ítreka það sem ég hef sagt og skrifaði í pistli fyrir helgina að áhorfendur séu fyrirmyndir og eigi að styðja sitt lið á jákvæðan hátt,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hálfmiður sín yfir þessari uppákomu. Skiljanlega. „Við erum að fara vel yfir þetta og ljóst að við þurfum að bregðast við þessu. Við erum þegar búin að auka öryggisgæsluna fyrir úrslitaleikina og bæta við okkur fólki þar.“ Hannes segir að öryggisgæslan hafi brugðist strax vel við er sauð upp úr í gær. „Svo ræddu fulltrúar stuðningsmannanna saman og róuðu fólk niður. Þetta snýst ekkert um Stjörnuna og ÍR heldur einn einstakling sem því miður hefur ekki alveg verið til í að mæta á leikinn og hafa gaman,“ segir Hannes en fær sá einstaklingur að koma á úrslitaleikina? „Nei, ég á ekki von á því og við munum ræða það við fulltrúa Stjörnunnar.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. 14. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. 14. febrúar 2019 22:00
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn