Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2019 11:48 Hverfið á að rísa við bæinn Brande á Jótlandi. Mynd/Bestseller Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Háhýsið sem fyrirhugað er að byggja á að verða 320 metra hátt – um tíu metrum hærra en Shard í London sem nú er hæsta byggingin í Vestur-Evrópu.DR greinir frá því að til standi að nýtt hverfi, jafnstórt 88 fótboltavöllum í Brande, en íbúar Ikast-Brande telja nú um 30 þúsund. Formaður tækni- og umhverfisnefndar Ikast-Brande segist gera ráð fyrir að tillögurnar fáist einnig samþykktar í fjármálanefnd og borgarstjórn á næstu vikum. Danski milljarðamæringurinn Anders Holch Povlsen er maðurinn á bakvið tillögurnar en hann er stofnandi fatakeðjunnar Bestseller. Gengur þetta fyrirhugaða hverfi undir nafninu Bestseller Village og háhýsið Bestseller Tower. Fjórar næstu byggingar Evrópu eru allar í Rússlandi, sú hæsta í Pétursborg, Lachta Center, sem mælist 462 metrar á hæð. Danmörk Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Háhýsið sem fyrirhugað er að byggja á að verða 320 metra hátt – um tíu metrum hærra en Shard í London sem nú er hæsta byggingin í Vestur-Evrópu.DR greinir frá því að til standi að nýtt hverfi, jafnstórt 88 fótboltavöllum í Brande, en íbúar Ikast-Brande telja nú um 30 þúsund. Formaður tækni- og umhverfisnefndar Ikast-Brande segist gera ráð fyrir að tillögurnar fáist einnig samþykktar í fjármálanefnd og borgarstjórn á næstu vikum. Danski milljarðamæringurinn Anders Holch Povlsen er maðurinn á bakvið tillögurnar en hann er stofnandi fatakeðjunnar Bestseller. Gengur þetta fyrirhugaða hverfi undir nafninu Bestseller Village og háhýsið Bestseller Tower. Fjórar næstu byggingar Evrópu eru allar í Rússlandi, sú hæsta í Pétursborg, Lachta Center, sem mælist 462 metrar á hæð.
Danmörk Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent