Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Jóhann K. Jóhannsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 26. febrúar 2019 11:51 Leitað er á bátnum á ánni eftir því sem veður leyfir auk þess sem gönguhópar fara með fram bökkum hennar. vísir/jói k. Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. Leitað verður á bátum á ánni í dag eftir því sem veður leyfir auk þess sem gönguhópar munu fara með bökkum árinnar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn, segir að það taki tíma að setja atburðarásina saman og lögreglan hafi óljósar upplýsingar um það sem hafi gerst. „Þetta er allt á rannsóknarstigi enn þá og við erum að viða að okkur upplýsingum og fá einhverja heildarmynd á þetta,“ sagði Sveinn Kristján í samtali við fréttastofu nú skömmu fyrir hádegi.Frá vettvangi við Ölfusá í dag þar sem björgunarsveitarmenn vaða ána.vísir/jói k.Aðspurður hvort að það sé staðfest að bíll hafi farið í ána og að í bílnum hafi verið einn maður segir Sveinn Kristján lögregluna hafa rætt við vitni sem horfði á þetta gerast. „Það er vitni sem horfir á það, frekar trúverðugt vitni, sem sér þetta. Annað höfum við svo sem ekki. Við erum búin að sjá í nótt hluti úr bíl koma upp við kantinn fyrir neðan kirkjuna sem bendir til þess að eitthvað hafi farið en 100 prósent staðfesting er ekki alveg í sjálfu sér. En mjög miklar líkur, meiri líkur en minni, og við reiknum með að svo sé,“ segir Sveinn Kristján en í gær var greint frá því að lögreglan telji sig vita hver var í bílnum. Veðurspáin er frekar leiðinleg fram eftir degi og er veðrið mjög slæmt núna að sögn Sveins Kristjáns. Það á hins vegar að lægja með kvöldinu og er þá líklegt að bætt verði í leitina hafi hún ekki þá þegar skilað árangri. Árborg Björgunarsveitir Lögreglumál Tengdar fréttir Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56 Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42 Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. 26. febrúar 2019 08:51 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. Leitað verður á bátum á ánni í dag eftir því sem veður leyfir auk þess sem gönguhópar munu fara með bökkum árinnar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn, segir að það taki tíma að setja atburðarásina saman og lögreglan hafi óljósar upplýsingar um það sem hafi gerst. „Þetta er allt á rannsóknarstigi enn þá og við erum að viða að okkur upplýsingum og fá einhverja heildarmynd á þetta,“ sagði Sveinn Kristján í samtali við fréttastofu nú skömmu fyrir hádegi.Frá vettvangi við Ölfusá í dag þar sem björgunarsveitarmenn vaða ána.vísir/jói k.Aðspurður hvort að það sé staðfest að bíll hafi farið í ána og að í bílnum hafi verið einn maður segir Sveinn Kristján lögregluna hafa rætt við vitni sem horfði á þetta gerast. „Það er vitni sem horfir á það, frekar trúverðugt vitni, sem sér þetta. Annað höfum við svo sem ekki. Við erum búin að sjá í nótt hluti úr bíl koma upp við kantinn fyrir neðan kirkjuna sem bendir til þess að eitthvað hafi farið en 100 prósent staðfesting er ekki alveg í sjálfu sér. En mjög miklar líkur, meiri líkur en minni, og við reiknum með að svo sé,“ segir Sveinn Kristján en í gær var greint frá því að lögreglan telji sig vita hver var í bílnum. Veðurspáin er frekar leiðinleg fram eftir degi og er veðrið mjög slæmt núna að sögn Sveins Kristjáns. Það á hins vegar að lægja með kvöldinu og er þá líklegt að bætt verði í leitina hafi hún ekki þá þegar skilað árangri.
Árborg Björgunarsveitir Lögreglumál Tengdar fréttir Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56 Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42 Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. 26. febrúar 2019 08:51 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56
Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42
Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. 26. febrúar 2019 08:51