Þýskur leikmaður liðsins sagði fékk að heyra það frá Brown og þjálfarinn sagði við leikmanninn: „Ég er þinn nýi Hitler“. Hann þótti ganga aðeins of langt þar.
Brown birti uppsagnarbréf sitt á Twitter og það má sjá hér að neðan.
To all my fans, supporters, both past and present players, and coaches, please read the following letter that I have posted and please respect my decision. Much love to you all, W.I.N. FOREVER! Once a Pirate always a Pirate! #DREAMUpic.twitter.com/M88TcQKvDQ
— Coach Brown (@INDYHEADCOACH1) February 25, 2019
Eins og lesa má í bréfi Brown er hann ósáttur við viðskilnaðinn en telur að þetta sé eina leiðin. Hann geti ekki lengur verið í þessu samfélagi.