Múrað fyrir markið í Madríd: Atlético oftar haldið hreinu en fengið á sig mark Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. febrúar 2019 15:00 Diego Simeone kann að skipuleggja varnarleik. vísir/epa Atlético Madríd vann frábæran 2-0 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en spænska liðið skoraði bæði mörkin í seinni hálfleik. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Atlético hafi haldið hreinu í leiknum því árangur liðsins á heimavelli í Madríd er hreint með ólíkindum. Þar heldur liðið oftar hreinu en það fær á sig mark eða mörk. Undir stjórn Diego Simeone er Atlético Madríd nú búið að spila 204 leiki á heimavelli í öllum keppnum og halda 124 sinnum hreinu með leiknum á móti Juventus í gærkvöldi. Það eitt og sér er mögnuð tölfræði en við það má svo bæta að liðið hefur aðeins fengið á sig 120 mörk mörk í þessum 2014 leikjum. Þá er Atlético búið að vinna 150 af þessum 204 leikjum með sigrinum í gær.Atlético Madrid have kept more clean sheets at home across all competitions than they have conceded goals under Diego Simeone:• 204 games• 124 clean sheets• 120 concededHe knows how to build a fortress. pic.twitter.com/FxUYVTceXl— Coral (@Coral) February 20, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. 21. febrúar 2019 09:00 Atletico fór langt með að slá út Juventus Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld. 20. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Atlético Madríd vann frábæran 2-0 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en spænska liðið skoraði bæði mörkin í seinni hálfleik. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Atlético hafi haldið hreinu í leiknum því árangur liðsins á heimavelli í Madríd er hreint með ólíkindum. Þar heldur liðið oftar hreinu en það fær á sig mark eða mörk. Undir stjórn Diego Simeone er Atlético Madríd nú búið að spila 204 leiki á heimavelli í öllum keppnum og halda 124 sinnum hreinu með leiknum á móti Juventus í gærkvöldi. Það eitt og sér er mögnuð tölfræði en við það má svo bæta að liðið hefur aðeins fengið á sig 120 mörk mörk í þessum 2014 leikjum. Þá er Atlético búið að vinna 150 af þessum 204 leikjum með sigrinum í gær.Atlético Madrid have kept more clean sheets at home across all competitions than they have conceded goals under Diego Simeone:• 204 games• 124 clean sheets• 120 concededHe knows how to build a fortress. pic.twitter.com/FxUYVTceXl— Coral (@Coral) February 20, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. 21. febrúar 2019 09:00 Atletico fór langt með að slá út Juventus Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld. 20. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. 21. febrúar 2019 09:00
Atletico fór langt með að slá út Juventus Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld. 20. febrúar 2019 22:00