Útlit fyrir endurkjör Mackys Sall í Senegal Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. febrúar 2019 07:30 Macky Sall, forseti Senegal. Nordicphotos/AFP Forsetakosningar fara fram í Afríkuríkinu Senegal á sunnudaginn. Samkvæmt Reuters er fastlega búist við því að Macky Sall, sitjandi forseti, fái flest atkvæði þar sem hann þykir hafa stuðlað að framþróun í landinu og hagvexti. Þar sem þetta verður fyrsta umferð kosninga þarf frambjóðandi að fá meira en fimmtíu prósent atkvæða til þess að ná kjöri án þess að önnur umferð fari fram. Fjórir eru í framboði gegn Sall. Fyrrverandi forsætisráðherrann Idrissa Seck, rithöfundurinn Ousmane Sonko, fyrrverandi utanríkisráðherrann Madické Niang og fræðimaðurinn Issa Sall. Færri hafa ekki boðið sig fram til forseta síðan árið 1988. Þá voru frambjóðendur fjórir og náði sósíalistinn Abou Diouf endurkjöri. En þótt Sall þyki líklegur til að ná endurkjöri sætir hann harðri gagnrýni frá mannréttindabaráttuhópum. Tveir af allra vinsælustu stjórnarandstæðingunum, þeir Karim Wade og Khalifa Sall, fá nefnilega ekki að vera í framboði vegna dóma í spillingarmálum. Að því er andstæðingar forsetans hafa haldið fram voru dómarnir til þess gerðir að halda stjórnarandstæðingum frá völdum. Engar skoðanakannanir eru leyfðar í aðdraganda kosninganna. Síðasta stóra könnunin var gerð í nóvember. Þá mældist Sall, Macky en ekki Issa, með 45 prósenta stuðning en enginn annar með meira en sextán prósent. Birtist í Fréttablaðinu Senegal Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Forsetakosningar fara fram í Afríkuríkinu Senegal á sunnudaginn. Samkvæmt Reuters er fastlega búist við því að Macky Sall, sitjandi forseti, fái flest atkvæði þar sem hann þykir hafa stuðlað að framþróun í landinu og hagvexti. Þar sem þetta verður fyrsta umferð kosninga þarf frambjóðandi að fá meira en fimmtíu prósent atkvæða til þess að ná kjöri án þess að önnur umferð fari fram. Fjórir eru í framboði gegn Sall. Fyrrverandi forsætisráðherrann Idrissa Seck, rithöfundurinn Ousmane Sonko, fyrrverandi utanríkisráðherrann Madické Niang og fræðimaðurinn Issa Sall. Færri hafa ekki boðið sig fram til forseta síðan árið 1988. Þá voru frambjóðendur fjórir og náði sósíalistinn Abou Diouf endurkjöri. En þótt Sall þyki líklegur til að ná endurkjöri sætir hann harðri gagnrýni frá mannréttindabaráttuhópum. Tveir af allra vinsælustu stjórnarandstæðingunum, þeir Karim Wade og Khalifa Sall, fá nefnilega ekki að vera í framboði vegna dóma í spillingarmálum. Að því er andstæðingar forsetans hafa haldið fram voru dómarnir til þess gerðir að halda stjórnarandstæðingum frá völdum. Engar skoðanakannanir eru leyfðar í aðdraganda kosninganna. Síðasta stóra könnunin var gerð í nóvember. Þá mældist Sall, Macky en ekki Issa, með 45 prósenta stuðning en enginn annar með meira en sextán prósent.
Birtist í Fréttablaðinu Senegal Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira