Býst við fleiri gjaldþrotum flugfélaga Kristinn Ingi Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 07:00 Domhnal Slattery, forstjóri írska félagsins Avolon. Getty/Balint Porneczi Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Of mörg „ódýr sæti“ séu í boði á flugmarkaðinum. „Svo virðist sem sterkari flugfélögin séu að verða sterkari og veikari flugfélögin að veikjast hraðar,“ segir Domhnal Slattery, forstjóri Avolon, í samtali við Financial Times. Í nýlegri af komutilkynningu frá félaginu, sem sérhæfir sig í fjármögnun og útleigu flugvéla, var sérstaklega tekið fram að „fullnýttar flugvélar [væru] ekki alltaf gleðiefni“ en í því sambandi var vísað til þeirrar hrinu gjaldþrota sem farið hefur um evrópskan flugmarkað undanfarin misseri. John Higgins, framkvæmdastjóri rekstrar Avolon, segir flugfélög þurfa að sýna heilbrigða skynsemi. „Við erum að horfa upp á fleiri flugfélög glíma við lausafjárvanda og hærri vexti sem bætist ofan á hækkandi olíuverð,“ nefnir hann. Félagið viti vel að það geti ekki forðast áhættu að öllu leyti, heldur reyni það að vinna með þeim viðskiptavinum sínum sem lenda í vandræðum að viðbraðgsáætlunum. Sem kunnugt er tók írska félagið í lok nóvember í fyrra til sín fjórar flugvélar sem voru í rekstri WOW air. Leigusamningunum við íslenska lággjaldaflugfélagið var hins vegar ekki rift og kom fram í írskum fjölmiðlum að flugfélagið gæti fengið vélarnar til baka þegar rekstur þess kæmist aftur á réttan kjöl. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Of mörg „ódýr sæti“ séu í boði á flugmarkaðinum. „Svo virðist sem sterkari flugfélögin séu að verða sterkari og veikari flugfélögin að veikjast hraðar,“ segir Domhnal Slattery, forstjóri Avolon, í samtali við Financial Times. Í nýlegri af komutilkynningu frá félaginu, sem sérhæfir sig í fjármögnun og útleigu flugvéla, var sérstaklega tekið fram að „fullnýttar flugvélar [væru] ekki alltaf gleðiefni“ en í því sambandi var vísað til þeirrar hrinu gjaldþrota sem farið hefur um evrópskan flugmarkað undanfarin misseri. John Higgins, framkvæmdastjóri rekstrar Avolon, segir flugfélög þurfa að sýna heilbrigða skynsemi. „Við erum að horfa upp á fleiri flugfélög glíma við lausafjárvanda og hærri vexti sem bætist ofan á hækkandi olíuverð,“ nefnir hann. Félagið viti vel að það geti ekki forðast áhættu að öllu leyti, heldur reyni það að vinna með þeim viðskiptavinum sínum sem lenda í vandræðum að viðbraðgsáætlunum. Sem kunnugt er tók írska félagið í lok nóvember í fyrra til sín fjórar flugvélar sem voru í rekstri WOW air. Leigusamningunum við íslenska lággjaldaflugfélagið var hins vegar ekki rift og kom fram í írskum fjölmiðlum að flugfélagið gæti fengið vélarnar til baka þegar rekstur þess kæmist aftur á réttan kjöl.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira