Kristófer: Munum hvernig fór í fyrra Árni Jóhannsson skrifar 8. mars 2019 22:44 Kristófer var öflugur í kvöld. vísir/bára „Við vorum bara að spila saman maður,“ sagði Kristófer Acox, miðherji KR, sem skiljanlega var mjög ánægður með sigurinn á móti Stjörnunni í Dominos-deild karla í kvöld. KR varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnua á árinu og Kristófer var mjög svo glaður hvernig til tókst í kvöld. „Loksins fannst mér við ná að vera á sömu blaðsíðunni allan leikinn. Við vissum að þetta væri heitasta liðið í deildinni og hafa ekki tapað leik síðan við töpuðum fyrir þeim fyrir áramót seinast þannig að við vissum að þetta yrði erfit verkefni. Við héldum haus allan tímann og spiluðum okkar leik og eigum ennþá Jón Arnór inni. Þannig að mér líst mjög vel á þetta.“ Kristófer var spurður í það hvort varnarleikur KR-inga væri að komast í gott lag en á löngum köflum í leiknum leit sóknarleikur Stjörnumanna út fyrir að vera mjög stirður. „Við vitum að þeir vilja spila á háu tempói og eru með Ægi og Brandon sem geta keyrt fljótt upp völlinn þannig að við einbeittum okkur að því að hægja á þeim og þegar við náum að halda þeim á hálfum velli þá réðum við betur við þá og gerðum þeim erfitt fyrir.“ Um Michael Di Nunno sem virðist vera búinn að finna fjölina sína aftur eftir meiðsli sagði Kristófer: „Það munar um hann sérstaklega þegar við náum boltanum af liðum og getum keyrt hratt á þau með svona snöggan gæa eins og Mike. Hann er líka að setja skotin sín og er loksins kominn með sjálfstraustið sitt aftur eftir að hafa dottið pínu niður og ég er mjög ánægður með að fá hann til baka.“ KR er enn í baráttunni um heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og var Kristófer beðinn um að leggja mat á framhaldið. „Við erum enn að skoða þriðja sætið. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá og einbeita okkur að því að vera góðir í úrslitakeppninni munandi það sem gerðist í fyrra þegar við lentum í fjórða sæti. Við erum bara að vinna í okkur og ekki að spá í hinum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
„Við vorum bara að spila saman maður,“ sagði Kristófer Acox, miðherji KR, sem skiljanlega var mjög ánægður með sigurinn á móti Stjörnunni í Dominos-deild karla í kvöld. KR varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnua á árinu og Kristófer var mjög svo glaður hvernig til tókst í kvöld. „Loksins fannst mér við ná að vera á sömu blaðsíðunni allan leikinn. Við vissum að þetta væri heitasta liðið í deildinni og hafa ekki tapað leik síðan við töpuðum fyrir þeim fyrir áramót seinast þannig að við vissum að þetta yrði erfit verkefni. Við héldum haus allan tímann og spiluðum okkar leik og eigum ennþá Jón Arnór inni. Þannig að mér líst mjög vel á þetta.“ Kristófer var spurður í það hvort varnarleikur KR-inga væri að komast í gott lag en á löngum köflum í leiknum leit sóknarleikur Stjörnumanna út fyrir að vera mjög stirður. „Við vitum að þeir vilja spila á háu tempói og eru með Ægi og Brandon sem geta keyrt fljótt upp völlinn þannig að við einbeittum okkur að því að hægja á þeim og þegar við náum að halda þeim á hálfum velli þá réðum við betur við þá og gerðum þeim erfitt fyrir.“ Um Michael Di Nunno sem virðist vera búinn að finna fjölina sína aftur eftir meiðsli sagði Kristófer: „Það munar um hann sérstaklega þegar við náum boltanum af liðum og getum keyrt hratt á þau með svona snöggan gæa eins og Mike. Hann er líka að setja skotin sín og er loksins kominn með sjálfstraustið sitt aftur eftir að hafa dottið pínu niður og ég er mjög ánægður með að fá hann til baka.“ KR er enn í baráttunni um heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og var Kristófer beðinn um að leggja mat á framhaldið. „Við erum enn að skoða þriðja sætið. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá og einbeita okkur að því að vera góðir í úrslitakeppninni munandi það sem gerðist í fyrra þegar við lentum í fjórða sæti. Við erum bara að vinna í okkur og ekki að spá í hinum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30