Einari „Boom“ dæmdar 7,5 milljónir í skaðabætur frá ríkinu Andri Eysteinsson skrifar 8. mars 2019 17:27 Einar Ingi Marteinsson, var hnepptur í gæsluvarðhald í janúar 2012, þar mátti hann dvelja fram í júní. Einar var sýknaður bæði í Héraðsdómi og Hæstarétti. Einari „Boom“ Marteinssyni, sem heitir fullu nafni Einar Ingi Marteinsson, var í dag dæmdar skaðabætur vegna máls hans gegn íslenska ríkinu. Einar hafði stefnt ríkinu, 27. mars 2017, vegna þess að hann var látinn sitja í gæsluvarðhaldi í rúmlega fimm mánuði frá 13. janúar 2012 til 20. júní sama árs vegna gruns um að Einar væri viðloðinn líkamsárás en Einar var sýknaður af öllum ákæruefnum með dómi Hæstaréttar 31.janúar 2013. Einar hafði áður höfðað mál gegn ríkinu árið 2013 en var því máli vísað frá vegna vanreifunar. Einar hafði upphaflega farið fram á rúmlega 74 milljónir krónar í skaðabætur, í málinu sem úrskurðað var í dag fór Einar fram á yfir 10 milljónir króna í bætur.Sat í gæsluvarðhaldi í rúma fimm mánuði Í byrjun árs 2012 var Einar, sem var á þeim tíma formaður íslensku mótorhjólasamtakanna Hells Angels, handtekinn vegna gruns um aðild að sérstaklega hættulegri líkamsárás og kynferðisbroti eftir því sem fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Einar var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19.janúar sem seinna var framlengt til 16. Febrúar. Að endingu sat Einar í gæsluvarðhaldi til 20. júní 2012 en þann dag var hann sýknaður af öllum kröfum ákæruvaldsins, 31.janúar 2013 var svo ákvæði héraðsdóms um sýknu Einars staðfest fyrir Hæstarétti. Einar stefndi ríkinu og gerði kröfu um bætur vegna tímabundinna og varanlegra afleiðinga þess líkamstjóns sem hann hlaut vegna aðgerða lögreglu. Héraðsdómur féllst á málflutning Einars og dæmdi íslenska ríkið til þess að greiða Einari „Boom“ Marteinssyni 7.500.000 krónur. Dómsmál Tengdar fréttir Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21. febrúar 2014 09:56 Engar 75 milljónir til Einars Boom Máli Einars Inga Marteinssonar, fyrrverandi foringja Hells Angels, gegn íslenska ríkinu var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 27. febrúar 2014 09:15 Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21. febrúar 2015 12:00 Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira
Einari „Boom“ Marteinssyni, sem heitir fullu nafni Einar Ingi Marteinsson, var í dag dæmdar skaðabætur vegna máls hans gegn íslenska ríkinu. Einar hafði stefnt ríkinu, 27. mars 2017, vegna þess að hann var látinn sitja í gæsluvarðhaldi í rúmlega fimm mánuði frá 13. janúar 2012 til 20. júní sama árs vegna gruns um að Einar væri viðloðinn líkamsárás en Einar var sýknaður af öllum ákæruefnum með dómi Hæstaréttar 31.janúar 2013. Einar hafði áður höfðað mál gegn ríkinu árið 2013 en var því máli vísað frá vegna vanreifunar. Einar hafði upphaflega farið fram á rúmlega 74 milljónir krónar í skaðabætur, í málinu sem úrskurðað var í dag fór Einar fram á yfir 10 milljónir króna í bætur.Sat í gæsluvarðhaldi í rúma fimm mánuði Í byrjun árs 2012 var Einar, sem var á þeim tíma formaður íslensku mótorhjólasamtakanna Hells Angels, handtekinn vegna gruns um aðild að sérstaklega hættulegri líkamsárás og kynferðisbroti eftir því sem fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Einar var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19.janúar sem seinna var framlengt til 16. Febrúar. Að endingu sat Einar í gæsluvarðhaldi til 20. júní 2012 en þann dag var hann sýknaður af öllum kröfum ákæruvaldsins, 31.janúar 2013 var svo ákvæði héraðsdóms um sýknu Einars staðfest fyrir Hæstarétti. Einar stefndi ríkinu og gerði kröfu um bætur vegna tímabundinna og varanlegra afleiðinga þess líkamstjóns sem hann hlaut vegna aðgerða lögreglu. Héraðsdómur féllst á málflutning Einars og dæmdi íslenska ríkið til þess að greiða Einari „Boom“ Marteinssyni 7.500.000 krónur.
Dómsmál Tengdar fréttir Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21. febrúar 2014 09:56 Engar 75 milljónir til Einars Boom Máli Einars Inga Marteinssonar, fyrrverandi foringja Hells Angels, gegn íslenska ríkinu var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 27. febrúar 2014 09:15 Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21. febrúar 2015 12:00 Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira
Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21. febrúar 2014 09:56
Engar 75 milljónir til Einars Boom Máli Einars Inga Marteinssonar, fyrrverandi foringja Hells Angels, gegn íslenska ríkinu var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 27. febrúar 2014 09:15
Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21. febrúar 2015 12:00
Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26