Manning send í fangelsi fyrir að neita að bera vitni gegn Wikileaks Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2019 15:43 Manning ræddi við fjölmiðla fyrir utan dómshúsið í Alexandria í Virginíu í vikunni. AP/Matthew Barakat Chelsea Manning hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að neita að bera vitni í rannsókn sem snýr að Wikileaks. Manning er fyrrverandi hermaður sem var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Þegar hún var handtekin árið 2010 gekk hún undir nafninu Bradley Manning og hefur hún verið vistuð í herfangelsi í Fort Leavenworth. Þar fór hún í kynleiðréttingu. Hún reyndi tvisvar sinnum að fremja sjálfsvíg í fangelsi og Barack Obama, fyrrverandi forseti, stytti dóm hennar svo hún slapp úr fangelsi árið 2017. Annars hefði hún þurft að sitja inni til ársins 2045. Manning var kölluð fyrir dómara þar sem hún sagðist ekki ætla að bera vitni gegn Wikileaks og að hún myndi sætta sig við hvaða refsingu sem dómarinn teldi við hæfi. Hún sagðist þar að auki hafa gefið allar þær upplýsingar sem hún bjó yfir þegar réttað var yfir henni á sínum tíma. Dómarinn sagði að hún myndi sitja í fangelsi þar til hún ákveður að bera vitni eða þar til hópur kviðdómenda, svokallaður Grand jury, lýkur störfum sínum. Kviðdómur (e. grand jury) af þessu tagi leggur mat á hvort að saksóknarar hafi nægilega sterkt mál í höndunum til að gefa út ákærur. Bandaríkin WikiLeaks Tengdar fréttir Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9. mars 2017 07:00 Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18. janúar 2017 08:32 Chelsea Manning dæmd í 14 daga einangrun vegna sjálfsmorðstilraunar Manning reyndi að svipta sig í lífi í sumar og verður refsað af fangelsisyfirvöldum vegna tilraunarinnar. 25. september 2016 22:10 Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. 10. júní 2017 07:00 Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45 Manning varð himinlifandi vegna birtingar WikiLeaks á Íslandsgögnum Chelsea Manning rifjar upp gagnaleka sína í ítarlegu viðtali við New York Times sem birtist í gær. 13. júní 2017 10:28 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Chelsea Manning hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að neita að bera vitni í rannsókn sem snýr að Wikileaks. Manning er fyrrverandi hermaður sem var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Þegar hún var handtekin árið 2010 gekk hún undir nafninu Bradley Manning og hefur hún verið vistuð í herfangelsi í Fort Leavenworth. Þar fór hún í kynleiðréttingu. Hún reyndi tvisvar sinnum að fremja sjálfsvíg í fangelsi og Barack Obama, fyrrverandi forseti, stytti dóm hennar svo hún slapp úr fangelsi árið 2017. Annars hefði hún þurft að sitja inni til ársins 2045. Manning var kölluð fyrir dómara þar sem hún sagðist ekki ætla að bera vitni gegn Wikileaks og að hún myndi sætta sig við hvaða refsingu sem dómarinn teldi við hæfi. Hún sagðist þar að auki hafa gefið allar þær upplýsingar sem hún bjó yfir þegar réttað var yfir henni á sínum tíma. Dómarinn sagði að hún myndi sitja í fangelsi þar til hún ákveður að bera vitni eða þar til hópur kviðdómenda, svokallaður Grand jury, lýkur störfum sínum. Kviðdómur (e. grand jury) af þessu tagi leggur mat á hvort að saksóknarar hafi nægilega sterkt mál í höndunum til að gefa út ákærur.
Bandaríkin WikiLeaks Tengdar fréttir Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9. mars 2017 07:00 Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18. janúar 2017 08:32 Chelsea Manning dæmd í 14 daga einangrun vegna sjálfsmorðstilraunar Manning reyndi að svipta sig í lífi í sumar og verður refsað af fangelsisyfirvöldum vegna tilraunarinnar. 25. september 2016 22:10 Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. 10. júní 2017 07:00 Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45 Manning varð himinlifandi vegna birtingar WikiLeaks á Íslandsgögnum Chelsea Manning rifjar upp gagnaleka sína í ítarlegu viðtali við New York Times sem birtist í gær. 13. júní 2017 10:28 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9. mars 2017 07:00
Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18. janúar 2017 08:32
Chelsea Manning dæmd í 14 daga einangrun vegna sjálfsmorðstilraunar Manning reyndi að svipta sig í lífi í sumar og verður refsað af fangelsisyfirvöldum vegna tilraunarinnar. 25. september 2016 22:10
Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. 10. júní 2017 07:00
Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45
Manning varð himinlifandi vegna birtingar WikiLeaks á Íslandsgögnum Chelsea Manning rifjar upp gagnaleka sína í ítarlegu viðtali við New York Times sem birtist í gær. 13. júní 2017 10:28