Manning send í fangelsi fyrir að neita að bera vitni gegn Wikileaks Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2019 15:43 Manning ræddi við fjölmiðla fyrir utan dómshúsið í Alexandria í Virginíu í vikunni. AP/Matthew Barakat Chelsea Manning hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að neita að bera vitni í rannsókn sem snýr að Wikileaks. Manning er fyrrverandi hermaður sem var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Þegar hún var handtekin árið 2010 gekk hún undir nafninu Bradley Manning og hefur hún verið vistuð í herfangelsi í Fort Leavenworth. Þar fór hún í kynleiðréttingu. Hún reyndi tvisvar sinnum að fremja sjálfsvíg í fangelsi og Barack Obama, fyrrverandi forseti, stytti dóm hennar svo hún slapp úr fangelsi árið 2017. Annars hefði hún þurft að sitja inni til ársins 2045. Manning var kölluð fyrir dómara þar sem hún sagðist ekki ætla að bera vitni gegn Wikileaks og að hún myndi sætta sig við hvaða refsingu sem dómarinn teldi við hæfi. Hún sagðist þar að auki hafa gefið allar þær upplýsingar sem hún bjó yfir þegar réttað var yfir henni á sínum tíma. Dómarinn sagði að hún myndi sitja í fangelsi þar til hún ákveður að bera vitni eða þar til hópur kviðdómenda, svokallaður Grand jury, lýkur störfum sínum. Kviðdómur (e. grand jury) af þessu tagi leggur mat á hvort að saksóknarar hafi nægilega sterkt mál í höndunum til að gefa út ákærur. Bandaríkin WikiLeaks Tengdar fréttir Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9. mars 2017 07:00 Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18. janúar 2017 08:32 Chelsea Manning dæmd í 14 daga einangrun vegna sjálfsmorðstilraunar Manning reyndi að svipta sig í lífi í sumar og verður refsað af fangelsisyfirvöldum vegna tilraunarinnar. 25. september 2016 22:10 Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. 10. júní 2017 07:00 Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45 Manning varð himinlifandi vegna birtingar WikiLeaks á Íslandsgögnum Chelsea Manning rifjar upp gagnaleka sína í ítarlegu viðtali við New York Times sem birtist í gær. 13. júní 2017 10:28 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Chelsea Manning hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að neita að bera vitni í rannsókn sem snýr að Wikileaks. Manning er fyrrverandi hermaður sem var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Þegar hún var handtekin árið 2010 gekk hún undir nafninu Bradley Manning og hefur hún verið vistuð í herfangelsi í Fort Leavenworth. Þar fór hún í kynleiðréttingu. Hún reyndi tvisvar sinnum að fremja sjálfsvíg í fangelsi og Barack Obama, fyrrverandi forseti, stytti dóm hennar svo hún slapp úr fangelsi árið 2017. Annars hefði hún þurft að sitja inni til ársins 2045. Manning var kölluð fyrir dómara þar sem hún sagðist ekki ætla að bera vitni gegn Wikileaks og að hún myndi sætta sig við hvaða refsingu sem dómarinn teldi við hæfi. Hún sagðist þar að auki hafa gefið allar þær upplýsingar sem hún bjó yfir þegar réttað var yfir henni á sínum tíma. Dómarinn sagði að hún myndi sitja í fangelsi þar til hún ákveður að bera vitni eða þar til hópur kviðdómenda, svokallaður Grand jury, lýkur störfum sínum. Kviðdómur (e. grand jury) af þessu tagi leggur mat á hvort að saksóknarar hafi nægilega sterkt mál í höndunum til að gefa út ákærur.
Bandaríkin WikiLeaks Tengdar fréttir Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9. mars 2017 07:00 Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18. janúar 2017 08:32 Chelsea Manning dæmd í 14 daga einangrun vegna sjálfsmorðstilraunar Manning reyndi að svipta sig í lífi í sumar og verður refsað af fangelsisyfirvöldum vegna tilraunarinnar. 25. september 2016 22:10 Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. 10. júní 2017 07:00 Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45 Manning varð himinlifandi vegna birtingar WikiLeaks á Íslandsgögnum Chelsea Manning rifjar upp gagnaleka sína í ítarlegu viðtali við New York Times sem birtist í gær. 13. júní 2017 10:28 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9. mars 2017 07:00
Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18. janúar 2017 08:32
Chelsea Manning dæmd í 14 daga einangrun vegna sjálfsmorðstilraunar Manning reyndi að svipta sig í lífi í sumar og verður refsað af fangelsisyfirvöldum vegna tilraunarinnar. 25. september 2016 22:10
Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. 10. júní 2017 07:00
Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45
Manning varð himinlifandi vegna birtingar WikiLeaks á Íslandsgögnum Chelsea Manning rifjar upp gagnaleka sína í ítarlegu viðtali við New York Times sem birtist í gær. 13. júní 2017 10:28