Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2019 14:00 Paul Pogba fagnar sigri á Parc des Princes leikvanginum í París í gær en hann tók út leikbann í leiknum. Ein af ástæðunum fyrir því að sigurlíkur United voru aðeins þrjú prósent. Getty/Jean Catuffe Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. Hollenska liðið Ajax og enska liðið Manchester United sýndu bæði að úrslitin ráðast inn á vellinum en ekki á einhverjum líkum. Fyrir vikið spila stórlið Real Madrid og Paris Saint Germain ekki fleiri Meistaradeildarleiki á þessu tímabili. Bandaríska tölfræðisíðan FiveThirtyEight er eins út virtast í faginu og hún reiknar jafnan út sigurlíkur liða fyrir stærstu leiki íþróttaheimsins. Þeir klikkuðu ekkert á því fyrir leikina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.PSG’s collapse completes a week of Champions League mayhem. https://t.co/NYzCUvNCZ2 — FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) March 7, 2019FiveThirtyEight sagði 75 prósent líkur að Real Madrid kæmist áfram eftir 2-1 sigur á Ajax á útivelli í fyrri leiknum. Ajax vann hins vegar 4-1 á Bernabeu og komast áfram. 25 prósent hvað? Sigurlíkurnar hjá Ajax voru ekki háar en þær voru þó mun hærri en hjá Manchester United liðinu sem mætti til Parísar með 2-0 tap á bakinu frá fyrri leiknum á Old Trafford.Unbelievable! Remember @FiveThirtyEight gave Man U just a 3% chance of advancing after that first leg. The magic of the #UCL.https://t.co/jB2n1R5Azbpic.twitter.com/dmNpGklfap — Tony Chow (@Tonyhkchow) March 6, 2019Í viðbót bættust við meiðsli og leikbönn lykilmanna liðsins og það virtist ekki vera margt í spilunum fyrir Ole Gunnar Solskjær og lærisveina hans. FiveThirtyEight gaf Manchester Umnited aðeins þrjú prósent líkur á að komast áfram eins og sjá má hér fyrir neðan.After losing 2-0 in the first leg, its largest home defeat in UEFA Champions League at Old Trafford, Man United will need a massive comeback against PSG. According to FiveThirtyEight’s Soccer Power Index, PSG has a 97% chance to advance to the quarterfinals. pic.twitter.com/XLreNouRpE — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 6, 2019Líkur Manchester United á að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar voru eitt prósent fyrir leikinn í gær en eru í dag komnar upp í 35 prósent. Það er erfitt að spá nákvæmlega þegar við vitum ekki enn hvaða liði Manchester United mætir í átta liða úrslitunum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í næstu viku. Barcelona (78 prósent) og Atletico Madrid (88 prósent) eru mun sigurstranglegri á móti Lyon (22 prósent) og Juventus (12 prósent). Það eru síðan 99 prósent líkur á því að Manchester City fari áfram á móti þýska liðinu Schalke eftir sigur í Þýskalandi en líkurnar eru aftur á móti jafnar eða 50 prósent hjá báðum liðum í einvígi Liverpool og Bayern München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. Hollenska liðið Ajax og enska liðið Manchester United sýndu bæði að úrslitin ráðast inn á vellinum en ekki á einhverjum líkum. Fyrir vikið spila stórlið Real Madrid og Paris Saint Germain ekki fleiri Meistaradeildarleiki á þessu tímabili. Bandaríska tölfræðisíðan FiveThirtyEight er eins út virtast í faginu og hún reiknar jafnan út sigurlíkur liða fyrir stærstu leiki íþróttaheimsins. Þeir klikkuðu ekkert á því fyrir leikina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.PSG’s collapse completes a week of Champions League mayhem. https://t.co/NYzCUvNCZ2 — FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) March 7, 2019FiveThirtyEight sagði 75 prósent líkur að Real Madrid kæmist áfram eftir 2-1 sigur á Ajax á útivelli í fyrri leiknum. Ajax vann hins vegar 4-1 á Bernabeu og komast áfram. 25 prósent hvað? Sigurlíkurnar hjá Ajax voru ekki háar en þær voru þó mun hærri en hjá Manchester United liðinu sem mætti til Parísar með 2-0 tap á bakinu frá fyrri leiknum á Old Trafford.Unbelievable! Remember @FiveThirtyEight gave Man U just a 3% chance of advancing after that first leg. The magic of the #UCL.https://t.co/jB2n1R5Azbpic.twitter.com/dmNpGklfap — Tony Chow (@Tonyhkchow) March 6, 2019Í viðbót bættust við meiðsli og leikbönn lykilmanna liðsins og það virtist ekki vera margt í spilunum fyrir Ole Gunnar Solskjær og lærisveina hans. FiveThirtyEight gaf Manchester Umnited aðeins þrjú prósent líkur á að komast áfram eins og sjá má hér fyrir neðan.After losing 2-0 in the first leg, its largest home defeat in UEFA Champions League at Old Trafford, Man United will need a massive comeback against PSG. According to FiveThirtyEight’s Soccer Power Index, PSG has a 97% chance to advance to the quarterfinals. pic.twitter.com/XLreNouRpE — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 6, 2019Líkur Manchester United á að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar voru eitt prósent fyrir leikinn í gær en eru í dag komnar upp í 35 prósent. Það er erfitt að spá nákvæmlega þegar við vitum ekki enn hvaða liði Manchester United mætir í átta liða úrslitunum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í næstu viku. Barcelona (78 prósent) og Atletico Madrid (88 prósent) eru mun sigurstranglegri á móti Lyon (22 prósent) og Juventus (12 prósent). Það eru síðan 99 prósent líkur á því að Manchester City fari áfram á móti þýska liðinu Schalke eftir sigur í Þýskalandi en líkurnar eru aftur á móti jafnar eða 50 prósent hjá báðum liðum í einvígi Liverpool og Bayern München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00
Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00