Viðurkenndu aðild sína að GoFundMe-svikamyllu Andri Eysteinsson skrifar 6. mars 2019 23:17 Johnny Bobbitt Jr, Kate McClure og Mark D'Amico AP/Elizabeth Robertson Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, játaði í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu ásamt Katelyn McClure og fyrrverandi kærasta hennar Mark D‘Amico. BBC greinir frá. Þríeykið hafði komist í fréttir eftir að McClure sagði frá því að Bobbitt sem var heimilislaus hafi gefið henni síðustu tuttugu dalina sem hann átti til þess að hún gæti keypt eldsneyti á eldsneytislausan bíl sinn. McClure stofnaði í kjölfarið GoFundMe- söfnunarsíðu til þess að afla fjár fyrir fyrrum hermanninn Bobbitt. Saga þeirra breiddist víða og gáfu meira en 14.000 manns alls staðar að úr heiminum pening í söfnunina. Meira en 400.000 dalir söfnuðust en það gera um 48.500.000 kr. Í stað þess að nota peninginn sem safnaðist til þess að hjálpa Bobbitt, eyddu McClure og D‘Amico fénu í nýjan BMW bíl, ferðalög til Las Vegas svo dæmi séu nefnd. Bobbitt létu þau fá 75.000 dali. Eftir að Bobbitt, sem var ósáttur við sinn hlut, kærði parið rannsökuðu yfirvöld málið nánar. Í ljós kom að McClure og D‘Amico höfðu kynnst Bobbitt nokkru áður en söfnunin hófst. Útlit er fyrir að McClure gæti átt yfir höfði sér 33 mánaða fangelsisvist en Bobbitt milli 6-30 mánaða dóm. Mark D‘Amico hefur líkt og McClure og Bobbitt verið ákærður fyrir aðild sína í fjársvikunum en hann hefur þó einnig verið kærður af fjölskyldu McClure fyrir að hafa neitað að yfirgefa húsnæði hennar eftir sambandsslit þeirra í ágúst. Bandaríkin Tengdar fréttir Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01 Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55 Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26 GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, játaði í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu ásamt Katelyn McClure og fyrrverandi kærasta hennar Mark D‘Amico. BBC greinir frá. Þríeykið hafði komist í fréttir eftir að McClure sagði frá því að Bobbitt sem var heimilislaus hafi gefið henni síðustu tuttugu dalina sem hann átti til þess að hún gæti keypt eldsneyti á eldsneytislausan bíl sinn. McClure stofnaði í kjölfarið GoFundMe- söfnunarsíðu til þess að afla fjár fyrir fyrrum hermanninn Bobbitt. Saga þeirra breiddist víða og gáfu meira en 14.000 manns alls staðar að úr heiminum pening í söfnunina. Meira en 400.000 dalir söfnuðust en það gera um 48.500.000 kr. Í stað þess að nota peninginn sem safnaðist til þess að hjálpa Bobbitt, eyddu McClure og D‘Amico fénu í nýjan BMW bíl, ferðalög til Las Vegas svo dæmi séu nefnd. Bobbitt létu þau fá 75.000 dali. Eftir að Bobbitt, sem var ósáttur við sinn hlut, kærði parið rannsökuðu yfirvöld málið nánar. Í ljós kom að McClure og D‘Amico höfðu kynnst Bobbitt nokkru áður en söfnunin hófst. Útlit er fyrir að McClure gæti átt yfir höfði sér 33 mánaða fangelsisvist en Bobbitt milli 6-30 mánaða dóm. Mark D‘Amico hefur líkt og McClure og Bobbitt verið ákærður fyrir aðild sína í fjársvikunum en hann hefur þó einnig verið kærður af fjölskyldu McClure fyrir að hafa neitað að yfirgefa húsnæði hennar eftir sambandsslit þeirra í ágúst.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01 Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55 Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26 GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01
Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55
Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26
GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05