Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Helgi Vífill Júlíusson skrifar 6. mars 2019 07:00 Bill Gates. Getty/Alessandro Di Ciommo Breakthrough Energy Ventures, fjárfestingafélag sem er fjármagnað af Jeff Bezos, stofnanda Amazon, Bill Gates, stofnanda Microsoft, og Jack Ma, stofnanda Alibaba, og fleirum, hefur fjárfest fyrir 12,5 milljónir dollara, jafnvirði 1,5 milljarða króna, í hinu sænska Baseload Capital. Það fjármagnar jarðhitavirkjanir sem nýta tækni frá móðurfélaginu Climeon. Þetta kemur fram í erlendum fjölmiðlum. Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. Baseload Camp mun leggja Varmaorku til ríflega 30 milljónir evra, jafnvirði ríflega fjögurra milljarða króna, í formi hlutafjár og lána. Varmaorka keypti búnað af Climeon, að því er fram hefur komið í fjölmiðlum. Tækifærið í huga stjórnenda Breakthrough Energy Ventures er að fyrir tilstuðlan Baseload Capital og Cliemon verði hægt að framleiða rafmagn í stórum stíl með hagkvæmum hætti án þess leysa jafnframt gróðurhúsalofttegundir út í andrúmsloftið. Varmaorka stefnir á að framleiða 15 megavött af rafmagni. Vísir upplýsti í byrjun síðasta árs að Hrunamannahreppur og Hitaveita Flúða hafi samið við Varmaorku um samstarf til framleiðslu rafmagns úr lághita. Fyrirtækið Flúðaorka haldi um framleiðsluna og nýti heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. Með fjárfestingu í Baseload Capital mun Breakthrough Energy Ventures leggja minni jarðamavirkjunum til fé sem meðal annars verður nýtt í jarðvarmaverkefni í Japan. Pantanabók Baseload Capital nemur 88 milljónum dollara. Amazon Birtist í Fréttablaðinu Microsoft Orkumál Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Breakthrough Energy Ventures, fjárfestingafélag sem er fjármagnað af Jeff Bezos, stofnanda Amazon, Bill Gates, stofnanda Microsoft, og Jack Ma, stofnanda Alibaba, og fleirum, hefur fjárfest fyrir 12,5 milljónir dollara, jafnvirði 1,5 milljarða króna, í hinu sænska Baseload Capital. Það fjármagnar jarðhitavirkjanir sem nýta tækni frá móðurfélaginu Climeon. Þetta kemur fram í erlendum fjölmiðlum. Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. Baseload Camp mun leggja Varmaorku til ríflega 30 milljónir evra, jafnvirði ríflega fjögurra milljarða króna, í formi hlutafjár og lána. Varmaorka keypti búnað af Climeon, að því er fram hefur komið í fjölmiðlum. Tækifærið í huga stjórnenda Breakthrough Energy Ventures er að fyrir tilstuðlan Baseload Capital og Cliemon verði hægt að framleiða rafmagn í stórum stíl með hagkvæmum hætti án þess leysa jafnframt gróðurhúsalofttegundir út í andrúmsloftið. Varmaorka stefnir á að framleiða 15 megavött af rafmagni. Vísir upplýsti í byrjun síðasta árs að Hrunamannahreppur og Hitaveita Flúða hafi samið við Varmaorku um samstarf til framleiðslu rafmagns úr lághita. Fyrirtækið Flúðaorka haldi um framleiðsluna og nýti heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. Með fjárfestingu í Baseload Capital mun Breakthrough Energy Ventures leggja minni jarðamavirkjunum til fé sem meðal annars verður nýtt í jarðvarmaverkefni í Japan. Pantanabók Baseload Capital nemur 88 milljónum dollara.
Amazon Birtist í Fréttablaðinu Microsoft Orkumál Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira