Einherjar pökkuðu Jokers saman Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 18:00 Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, spilar alltaf vel fyrir sína menn. mynd/einherjar Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi. Einherjar mun sterkara liðið frá upphafi og sigurinn aldrei í hættu. Þýska liðið fann aldrei taktinn og stig liðsins komu ekki fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Einherjar löngu stungnir af. Jokers var með sterka bandaríska leikmenn en hraustlega var tekið á þeim og þeir fundu ekki taktinn fyrr en of seint. Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, var venju samkvæmt afar öflugur og leiddi sitt lið áfram. Hlauparinn Ingi Þór Kristjánsson skilaði sínu líka en það voru ungu strákarnir í Einherjaliðinu sem slógu í gegn. Hinir 17 ára gömlu Tómas Andrés Kolbeinsson og Theodór Sölvi Ólafsson sem og hinn 18 ára gamli Ágúst Ingi Óskarsson voru allir að þreyta frumraun sína með liðinu og vou ótrúlega öflugir. Gripu flesta bolta og færðu Einherjum mun meiri breidd en áður. Gaman að sjá unga stráka koma upp til þess að taka við keflinu. Framtíðin er þeirra. Einherjar hafa nú spilað tíu leiki gegn erlendum liðum og hafa unnið sjö þeirra. Einherjar spila svo sinn stærsta leik þann 16. mars en þá kemur bandarískt lið í heimsókn í fyrsta skipti. Hægt er að kaupa miða á þann viðburð á tix.is. Aðrar íþróttir Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira
Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi. Einherjar mun sterkara liðið frá upphafi og sigurinn aldrei í hættu. Þýska liðið fann aldrei taktinn og stig liðsins komu ekki fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Einherjar löngu stungnir af. Jokers var með sterka bandaríska leikmenn en hraustlega var tekið á þeim og þeir fundu ekki taktinn fyrr en of seint. Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, var venju samkvæmt afar öflugur og leiddi sitt lið áfram. Hlauparinn Ingi Þór Kristjánsson skilaði sínu líka en það voru ungu strákarnir í Einherjaliðinu sem slógu í gegn. Hinir 17 ára gömlu Tómas Andrés Kolbeinsson og Theodór Sölvi Ólafsson sem og hinn 18 ára gamli Ágúst Ingi Óskarsson voru allir að þreyta frumraun sína með liðinu og vou ótrúlega öflugir. Gripu flesta bolta og færðu Einherjum mun meiri breidd en áður. Gaman að sjá unga stráka koma upp til þess að taka við keflinu. Framtíðin er þeirra. Einherjar hafa nú spilað tíu leiki gegn erlendum liðum og hafa unnið sjö þeirra. Einherjar spila svo sinn stærsta leik þann 16. mars en þá kemur bandarískt lið í heimsókn í fyrsta skipti. Hægt er að kaupa miða á þann viðburð á tix.is.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira