Mourinho hungraður í titla og gefur Real Madrid undir fótinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. mars 2019 06:00 Snýr Jose Mourinho aftur til Real Madrid? vísir/getty Jose Mourinho hefur verið orðaður við endurkomu til Real Madrid og hann fylgist vel með hverju skrefi hjá spænska stórveldinu. Mourinho makar nú krókinn af því að ræða menn og málefni sem sérfræðingur hjá beIN Sports sjónvarpsstöðinni þar sem hann var í settinu alla helgina og greindi meðal annars stórleik Real Madrid og Barcelona á laugardag. Mourinho var rekinn frá Manchester United í desember en margir knattspyrnuáhugamenn töldu Mourinho vera búinn að missa alla ástríðu fyrir leiknum. Svo er aldeilis ekki samkvæmt Portúgalanum. „Ég er ungur af knattspyrnustjóra að vera. Ég er mjög ungur. Staðreyndin er sú að ég ef hef mikla löngun til að snúa aftur og sérstaklega þar sem ég hef ekki unnið bikar í 18 mánuði,“ segir Mourinho. Nokkuð ljóst þykir að Santiago Solari verði ekki ráðinn sem knattspyrnustjóri Real Madrid í sumar og Mourinho gæti snúið aftur á Santiago Bernabeu en hann gerði liðið að spænskum meisturum árið 2012. „Það er heiður að nafn mitt skuli nefnt í þeirri umræðu,“ segir Mourinho en hann hafði sitt að segja um frammistöðu Real Madrid í El Clasico. „Það var ekki mikil gleði í þessari frammistöðu. Þetta var ekki frammistaða frá hamingjusömu liði. Þeir virtust ekki fullir sjálfstrausts og litu ekki út fyrir að hafa trú á að geta unnið Barcelona,“ segir Mourinho. "It was not a performance of a happy team. Not a performance of a team with great belief or self-esteem.""It was a soft performance."Jose Mourinho is not holding back in his assessment of Real Madrid following their #ElClasico defeat.#beINMourinho #beINElClasico pic.twitter.com/92j4HmPIsp— beIN SPORTS (@beINSPORTS) March 2, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Jose Mourinho hefur verið orðaður við endurkomu til Real Madrid og hann fylgist vel með hverju skrefi hjá spænska stórveldinu. Mourinho makar nú krókinn af því að ræða menn og málefni sem sérfræðingur hjá beIN Sports sjónvarpsstöðinni þar sem hann var í settinu alla helgina og greindi meðal annars stórleik Real Madrid og Barcelona á laugardag. Mourinho var rekinn frá Manchester United í desember en margir knattspyrnuáhugamenn töldu Mourinho vera búinn að missa alla ástríðu fyrir leiknum. Svo er aldeilis ekki samkvæmt Portúgalanum. „Ég er ungur af knattspyrnustjóra að vera. Ég er mjög ungur. Staðreyndin er sú að ég ef hef mikla löngun til að snúa aftur og sérstaklega þar sem ég hef ekki unnið bikar í 18 mánuði,“ segir Mourinho. Nokkuð ljóst þykir að Santiago Solari verði ekki ráðinn sem knattspyrnustjóri Real Madrid í sumar og Mourinho gæti snúið aftur á Santiago Bernabeu en hann gerði liðið að spænskum meisturum árið 2012. „Það er heiður að nafn mitt skuli nefnt í þeirri umræðu,“ segir Mourinho en hann hafði sitt að segja um frammistöðu Real Madrid í El Clasico. „Það var ekki mikil gleði í þessari frammistöðu. Þetta var ekki frammistaða frá hamingjusömu liði. Þeir virtust ekki fullir sjálfstrausts og litu ekki út fyrir að hafa trú á að geta unnið Barcelona,“ segir Mourinho. "It was not a performance of a happy team. Not a performance of a team with great belief or self-esteem.""It was a soft performance."Jose Mourinho is not holding back in his assessment of Real Madrid following their #ElClasico defeat.#beINMourinho #beINElClasico pic.twitter.com/92j4HmPIsp— beIN SPORTS (@beINSPORTS) March 2, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira