Hægt að kaupa upp nýja samninginn fyrir 68 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2019 12:30 Luis Suarez fagnar marki með þeim Lionel Messi, Ousmane Dembele og Jordi Alba. Vísir/Getty Barcelona var í gær að ganga frá nýjum langtímasamningi við spænska bakvörðinn Jordi Alba. Jordi Alba hefur verið frá félaginu frá árinu 2012 en nýr samningur þessa 29 ára leikmanns nær nú til ársins 2024.A new deal at Barcelona for Jordi Alba Including a €500 million release clause pic.twitter.com/zhppuTwwDH — Goal (@goal) February 28, 2019Eins og venjan er á Spáni þá er hægt að kaupa upp samninginn en upphæðin hjá Jordi Alba vekur mikla athygli. Ætli félag að kaupa upp nýjan samning Jordi Alba þá þarf viðkomandi félag að borga 500 milljónir evra eða 68 milljarða íslenska króna. Jordi Alba hafði skrifað undir fimm ára samning árið 2015 og þá var hægt að kaupa upp samninginn fyrir 150 milljónir evra. Það er ekki verið að tala um leikmann eins og Lionel Messi eða Luis Suarez heldur traustan leikmann sem hefur skilað flottum tímabilum með Börsungum en verður samt seint talinn 68 milljarða virði.BREAKING: @JordiAlba extends his Barcelona contract to 2024 pic.twitter.com/TtgQhQJ9Df — B/R Football (@brfootball) February 28, 2019Jordi Alba kom til Barcelona frá Valencia sumarið 2012 og hefur síðan unnið fjórtán titla með Barcelona þar af spænsku deildina fjórum sinnum og Meistaradeildina einu sinni. Jordi Alba er fastamaður í Barcelona liðinu og hefur þegar spilað 36 leiki á þessu tímabili. Barcelona er líklegt til að bæta við titlum enda er liðið á toppnum í deildinni, komið í úrslitaleik bikarsins og er enn með í baráttunni í Meistaradeildinni. Spænski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Barcelona var í gær að ganga frá nýjum langtímasamningi við spænska bakvörðinn Jordi Alba. Jordi Alba hefur verið frá félaginu frá árinu 2012 en nýr samningur þessa 29 ára leikmanns nær nú til ársins 2024.A new deal at Barcelona for Jordi Alba Including a €500 million release clause pic.twitter.com/zhppuTwwDH — Goal (@goal) February 28, 2019Eins og venjan er á Spáni þá er hægt að kaupa upp samninginn en upphæðin hjá Jordi Alba vekur mikla athygli. Ætli félag að kaupa upp nýjan samning Jordi Alba þá þarf viðkomandi félag að borga 500 milljónir evra eða 68 milljarða íslenska króna. Jordi Alba hafði skrifað undir fimm ára samning árið 2015 og þá var hægt að kaupa upp samninginn fyrir 150 milljónir evra. Það er ekki verið að tala um leikmann eins og Lionel Messi eða Luis Suarez heldur traustan leikmann sem hefur skilað flottum tímabilum með Börsungum en verður samt seint talinn 68 milljarða virði.BREAKING: @JordiAlba extends his Barcelona contract to 2024 pic.twitter.com/TtgQhQJ9Df — B/R Football (@brfootball) February 28, 2019Jordi Alba kom til Barcelona frá Valencia sumarið 2012 og hefur síðan unnið fjórtán titla með Barcelona þar af spænsku deildina fjórum sinnum og Meistaradeildina einu sinni. Jordi Alba er fastamaður í Barcelona liðinu og hefur þegar spilað 36 leiki á þessu tímabili. Barcelona er líklegt til að bæta við titlum enda er liðið á toppnum í deildinni, komið í úrslitaleik bikarsins og er enn með í baráttunni í Meistaradeildinni.
Spænski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira