Einherjar skylmast við Jokerana frá Þýskalandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2019 11:00 Frá leik með Einherjum í Kórnum. mynd/einherjar Íslenska ruðningsliðið Einherjar slær ekki slöku við en á morgun mun liðið taka á móti þýska liðinu Hof Jokers í Kórnum í Kópavogi. Þetta er fyrsti leikur ársins hjá liðinu en þegar eru þrír leikir skipulagður. Þann 16. mars mun liðið spila gegn bandarísku liði í fyrsta skipti og í maí er lið frá Finnlandi væntanlegt til landsins. Einherjar hafa alls spilað níu leiki gegn erlendum liðum og unnið sex þeirra. Þeir hafa oft yljað íslenskum áhorfendum með frábærum leik og ekki síst er þeir flengdu Fálkana frá Köln á síðasta ári, 50-0. Búist er við mun meiri mótspyrnu á morgun. Jokers vann þýsku 4. deildina í fyrra og er að spila vel í 3. deildinni enda meðal annars með þrjá sterka Bandaríkjamenn innan sinna raða. Þetta gæti því orðið afar áhugaverður slagur. Leikurinn hefst klukkan 19.30 á morgun og verða veitingar til sölu á veskisvænu verði.Hér má lesa meira um viðburðinn á Facebook. Aðrar íþróttir Kópavogur Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Íslenska ruðningsliðið Einherjar slær ekki slöku við en á morgun mun liðið taka á móti þýska liðinu Hof Jokers í Kórnum í Kópavogi. Þetta er fyrsti leikur ársins hjá liðinu en þegar eru þrír leikir skipulagður. Þann 16. mars mun liðið spila gegn bandarísku liði í fyrsta skipti og í maí er lið frá Finnlandi væntanlegt til landsins. Einherjar hafa alls spilað níu leiki gegn erlendum liðum og unnið sex þeirra. Þeir hafa oft yljað íslenskum áhorfendum með frábærum leik og ekki síst er þeir flengdu Fálkana frá Köln á síðasta ári, 50-0. Búist er við mun meiri mótspyrnu á morgun. Jokers vann þýsku 4. deildina í fyrra og er að spila vel í 3. deildinni enda meðal annars með þrjá sterka Bandaríkjamenn innan sinna raða. Þetta gæti því orðið afar áhugaverður slagur. Leikurinn hefst klukkan 19.30 á morgun og verða veitingar til sölu á veskisvænu verði.Hér má lesa meira um viðburðinn á Facebook.
Aðrar íþróttir Kópavogur Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira