Ók á þrjár kyrrstæðar bifreiðar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. mars 2019 08:23 Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. vísir/vilhelm Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Þetta kom fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem hafði í nógu að snúast í nótt. Á meðal verkefna hennar voru fjölmörg mál sem komu upp er varðar akstur undir áhrifum vímuefna. Þá var nokkuð um umferðaróhöpp og þjófnað. Laust fyrir klukkan sex í gær var lögreglu tilkynnt um búðarhnupl í verslun í hverfi 108. Meintur þjófur var handtekinn og vistaður í fangageymslu á meðan málið var rannsakað. Illa gekk að fá túlk til að hægt væri að ræða við hinn meinta geranda en hann var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Klukkan korter yfir sex var tilkynnt um nakinn mann í salernisaðstöðunni í Reykjavíkurflugvelli. Maðurinn er heimilislaus og af erlendu bergi brotinn. Hann hafði vanið komur sínar á flugvöllinn og notað almenningssalernið til að þrífa sig. Manninum var vísað burt. Laust eftir klukkan hálf þrjú í nótt var maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingahús í miðbænum. Hann hafði ráðist á dyravörð og var í átökum þegar lögreglan mætti á staðinn. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um slys á heimili í hverfi 113 sem kom til þegar kona var í samkvæmi og notaði hníf til að opna flösku. Hnífurinn rann til í hendi konunnar og henni blæddi mjög. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang, bjuggu um sárið og fluttu konuna til aðhlynningar á slysadeild. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Sjá meira
Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Þetta kom fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem hafði í nógu að snúast í nótt. Á meðal verkefna hennar voru fjölmörg mál sem komu upp er varðar akstur undir áhrifum vímuefna. Þá var nokkuð um umferðaróhöpp og þjófnað. Laust fyrir klukkan sex í gær var lögreglu tilkynnt um búðarhnupl í verslun í hverfi 108. Meintur þjófur var handtekinn og vistaður í fangageymslu á meðan málið var rannsakað. Illa gekk að fá túlk til að hægt væri að ræða við hinn meinta geranda en hann var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Klukkan korter yfir sex var tilkynnt um nakinn mann í salernisaðstöðunni í Reykjavíkurflugvelli. Maðurinn er heimilislaus og af erlendu bergi brotinn. Hann hafði vanið komur sínar á flugvöllinn og notað almenningssalernið til að þrífa sig. Manninum var vísað burt. Laust eftir klukkan hálf þrjú í nótt var maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingahús í miðbænum. Hann hafði ráðist á dyravörð og var í átökum þegar lögreglan mætti á staðinn. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um slys á heimili í hverfi 113 sem kom til þegar kona var í samkvæmi og notaði hníf til að opna flösku. Hnífurinn rann til í hendi konunnar og henni blæddi mjög. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang, bjuggu um sárið og fluttu konuna til aðhlynningar á slysadeild.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Sjá meira