Ekki fastamaður hjá Chelsea en gæti orðið einn besti miðjumaður í Evrópu að mati Sarri Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2019 15:00 Sarri á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Ruben Loftus-Cheek, miðjumaður liðsins, geti orðið einn besti miðjumaður í heimi ef hann heldur áfram á sömu braut. Englendingurinn átti flottan leik fyrir Chelsea sem rúllaði yfir Dynamo Kiev í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Erópudeildarinnar í gærkvöldi. Chelsea vann síðari leikinn 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0 og er því örugglega komið áfram í átta liða úrslitin. Sarri var ánægður með spilamennskuna í samtali við BT Sport. „Við byrjuðum mjög vel og vildum byrja þannig. Við skoruðum eftir fimm mínútur sem var erfitt fyrir mótherja okkar. Við vorum stórkostlegir í fyrri hálfleik og stýrðum svo leiknum í síðari hálfleik.“What a result! On to the quarters we go! @_OlivierGiroud_ #CFCpic.twitter.com/1isc5on2yG — Ruben Loftus-Cheek (@rubey_lcheek) March 14, 2019 Loftus-Cheek hefur ekki verið fastamaður í liði Chelsea á tímabilinu en hann byrjaði leikinn í gærkvöldi og stýrði miðsvæðinu auk þess að leggja upp fyrsta mark leiksins fyrir Oliver Giroud. „Hann gerði mjög vel. Hann hefur bætt sig á síðustu mánuðum. Hann hefur getað æft eftir að hafa átt í bakmeiðslum. Hann var stórkostlegur og ég var ánægður að hann gat spilað allar 90 mínúturnar.“ „Gæðin hans eru mjög, mjög há. Líkamleg, tæknilega og taktísklega er hann að bæta sig. Hann gæti orðið einn besti miðjumaðurinn og ekki bara á Englandi heldur í allri Evrópu,“ sagði Sarri. Yfir sig hrifinn af Englendingnum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14. mars 2019 19:45 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Ruben Loftus-Cheek, miðjumaður liðsins, geti orðið einn besti miðjumaður í heimi ef hann heldur áfram á sömu braut. Englendingurinn átti flottan leik fyrir Chelsea sem rúllaði yfir Dynamo Kiev í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Erópudeildarinnar í gærkvöldi. Chelsea vann síðari leikinn 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0 og er því örugglega komið áfram í átta liða úrslitin. Sarri var ánægður með spilamennskuna í samtali við BT Sport. „Við byrjuðum mjög vel og vildum byrja þannig. Við skoruðum eftir fimm mínútur sem var erfitt fyrir mótherja okkar. Við vorum stórkostlegir í fyrri hálfleik og stýrðum svo leiknum í síðari hálfleik.“What a result! On to the quarters we go! @_OlivierGiroud_ #CFCpic.twitter.com/1isc5on2yG — Ruben Loftus-Cheek (@rubey_lcheek) March 14, 2019 Loftus-Cheek hefur ekki verið fastamaður í liði Chelsea á tímabilinu en hann byrjaði leikinn í gærkvöldi og stýrði miðsvæðinu auk þess að leggja upp fyrsta mark leiksins fyrir Oliver Giroud. „Hann gerði mjög vel. Hann hefur bætt sig á síðustu mánuðum. Hann hefur getað æft eftir að hafa átt í bakmeiðslum. Hann var stórkostlegur og ég var ánægður að hann gat spilað allar 90 mínúturnar.“ „Gæðin hans eru mjög, mjög há. Líkamleg, tæknilega og taktísklega er hann að bæta sig. Hann gæti orðið einn besti miðjumaðurinn og ekki bara á Englandi heldur í allri Evrópu,“ sagði Sarri. Yfir sig hrifinn af Englendingnum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14. mars 2019 19:45 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14. mars 2019 19:45