Klopp hefur ekki tapað tveggja leikja einvígi í Evrópu sem stjóri Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 12:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Getty/Chris Brunskill Liverpool er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti þýska liðinu Bayern München. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hélt þar áfram sigurgöngu sinni í Evrópukeppninni. Jürgen Klopp settist í stjórastólinn hjá Liverpool í október 2015 og síðan hefur liðið komist í úrslitaleikinn í báðum Evrópukeppnum sínum undir stjórn Þjóðverjans. Fyrst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar vorið 2016 og svo í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool var ekki í neinni Evrópukeppni tímabilið 2016-17 en komst árið eftir í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2014-15 tímabilið. Liverpool er nú komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Sigurinn á Bayern München í gær þýðir að Liverpool-liðið hefur unnið öll átta tveggja leikja einvígi sín í Evrópukeppni undir stjórn Jürgen Klopp. Tvö lið hafa slegið Liverpool út í Evrópukeppni, fyrst Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel 18. maí 2016 og svo Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Kiev 26. maí 2018. Í bæði skiptin var um einn úrslitaleik að ræða. Það hefur aftur á móti enginn séð við Jürgen Klopp í tveggja leikja einvígi. Jürgen Klopp tapaði síðast tveggja leikja einvígi í Evrópukeppni þegar hann var stjóri Borussia Dortmund. Þýska liðið féll þá út á móti ítalska félaginu Juventus í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2014-15. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þessa mögnuðu sigurgöngu Liverpool í tveggja leikja einvígum undir stjórn Jürgen Klopp.Tveggja leikja einvígi Liverpool í Evrópukeppni undir stjórn Jürgen Klopp:Evrópudeildin 2015-2016:32 liða úrslit: Liverpool sló út Augsburg frá Þýskalandi (1-0 samanlagt) Fyrri leikur: 0-0 jafntefli á útivelli Seinni leikur: 1-0 sigur á heimavelli 16 liða úrslit: Liverpool sló út Manchester United frá Englandi (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 2-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 1-1 jafntefli á útivelliÁtta liða úrslit: Liverpool sló út Borussia Dortmund frá Þýskalandi (5-4 samanlagt) Fyrri leikur: 1-1 jafntefli á útivelli Seinni leikur: 4-3 sigur á heimavelliUndanúrslit: Liverpool sló út Villarreal frá Spáni (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 1-0 tap á útiveli Seinni leikur: 3-0 sigur á heimavelliMeistaradeildin 2017-2018Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Porto frá Portúgal (5-0 samanlagt) Fyrri leikur: 5-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 0-0 jafntefli á útivelliÁtta liða úrslit: Liverpool sló út Manchester City frá Englandi (5-1 samanlagt) Fyrri leikur: 3-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 2-1 sigur á útivelliUndanúrslit: Liverpool sló út Roma frá Ítalíu (7-6 samanlagt) Fyrri leikur: 5-2 sigur á heimavelli Seinni leikur: 4-2 tap á útivelliMeistaradeildin 2018-2019Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Bayern München frá Þýskalandi (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 0-0 jafntefli á heimavelli Seinni leikur: 3-1 sigur á útivelli Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Liverpool er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti þýska liðinu Bayern München. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hélt þar áfram sigurgöngu sinni í Evrópukeppninni. Jürgen Klopp settist í stjórastólinn hjá Liverpool í október 2015 og síðan hefur liðið komist í úrslitaleikinn í báðum Evrópukeppnum sínum undir stjórn Þjóðverjans. Fyrst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar vorið 2016 og svo í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool var ekki í neinni Evrópukeppni tímabilið 2016-17 en komst árið eftir í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2014-15 tímabilið. Liverpool er nú komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Sigurinn á Bayern München í gær þýðir að Liverpool-liðið hefur unnið öll átta tveggja leikja einvígi sín í Evrópukeppni undir stjórn Jürgen Klopp. Tvö lið hafa slegið Liverpool út í Evrópukeppni, fyrst Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel 18. maí 2016 og svo Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Kiev 26. maí 2018. Í bæði skiptin var um einn úrslitaleik að ræða. Það hefur aftur á móti enginn séð við Jürgen Klopp í tveggja leikja einvígi. Jürgen Klopp tapaði síðast tveggja leikja einvígi í Evrópukeppni þegar hann var stjóri Borussia Dortmund. Þýska liðið féll þá út á móti ítalska félaginu Juventus í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2014-15. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þessa mögnuðu sigurgöngu Liverpool í tveggja leikja einvígum undir stjórn Jürgen Klopp.Tveggja leikja einvígi Liverpool í Evrópukeppni undir stjórn Jürgen Klopp:Evrópudeildin 2015-2016:32 liða úrslit: Liverpool sló út Augsburg frá Þýskalandi (1-0 samanlagt) Fyrri leikur: 0-0 jafntefli á útivelli Seinni leikur: 1-0 sigur á heimavelli 16 liða úrslit: Liverpool sló út Manchester United frá Englandi (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 2-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 1-1 jafntefli á útivelliÁtta liða úrslit: Liverpool sló út Borussia Dortmund frá Þýskalandi (5-4 samanlagt) Fyrri leikur: 1-1 jafntefli á útivelli Seinni leikur: 4-3 sigur á heimavelliUndanúrslit: Liverpool sló út Villarreal frá Spáni (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 1-0 tap á útiveli Seinni leikur: 3-0 sigur á heimavelliMeistaradeildin 2017-2018Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Porto frá Portúgal (5-0 samanlagt) Fyrri leikur: 5-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 0-0 jafntefli á útivelliÁtta liða úrslit: Liverpool sló út Manchester City frá Englandi (5-1 samanlagt) Fyrri leikur: 3-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 2-1 sigur á útivelliUndanúrslit: Liverpool sló út Roma frá Ítalíu (7-6 samanlagt) Fyrri leikur: 5-2 sigur á heimavelli Seinni leikur: 4-2 tap á útivelliMeistaradeildin 2018-2019Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Bayern München frá Þýskalandi (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 0-0 jafntefli á heimavelli Seinni leikur: 3-1 sigur á útivelli
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira