Til stimpinga kom á milli mótmælenda og lögreglu í gær og tveir handteknir.
Sjá einnig: Lögreglan sver af sér rasisma og harðræði
Hælisleitendurnir, sem mótmælt hafa undir merkjum Facebook-síðunnar Refugees in Iceland, hafa undanfarið krafist funda með dómsmálaráðherra og forsætisráðherra. Boðað var til fundar með fulltrúum forsætisráðuneytisins klukkan þrjú í dag.
