Ívar: Það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí Axel Örn Sæmundsson skrifar 10. mars 2019 20:30 Ívar var ekki sáttur í kvöld en hann hættir eftir tímabilð. vísir/bára Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, segir að sínir menn hafi einfaldlega bara ekki verið tilbúnir er liðið tapaði stórt gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í Dominos-deild karla í dag. „Vorum slakir og Þórsararnir mjög góðir þannig þetta er bara svekkelsi,“ sagði Ívar Ásgrímsson í leikslok. „Þeir ýttu okkur úr öllum aðgerðum og við lendum í öllum pikkum. Við ýttum þeim aldrei og eins og þú sérð þá skorum við annan leikin í röð í kringum 70 stig. Við brennum vítum og opnum lay-upum þannig að við erum bara búnir að vera slakir eftir þetta frí. Það kom enginn tilbúinn.“ Fyrri hálfleikur var gríðarlega slæmur hjá Haukum bæði varnar sem og sóknarlega. Þeir tóku fá fráköst og voru að tapa boltanum mikið. „Við litum mjög illa út, ég hef engin svör. Við vorum ekki tilbúnir að leggja okkur fram, það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí.“ Haukar eiga einn leik eftir í deildinni en þeir spila við Stjörnuna á útivelli. Þeir þurfa nauðsynlega að vinna þann leik til að eiga séns á úrslitakeppnissæti. Hverju þurfa Haukar að breyta til að eiga séns? „Við þurfum að sýna metnað og þá sérstaklega varnarlega. Útlendingurinn okkar var ekki góður en hann kannski dettur niður með liðinu, svona heilt yfir höfum við bara verið frekar slakir.“ „Við vorum ekki með nægilega líkamlega sterkt lið inná til að matcha þessa menn. Við erum með meidda menn en við höfum komist í gegnum veturinn þrátt fyrir meiðsli. Það er bara of stór biti fyrir okkur.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. 10. mars 2019 20:45 Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. 10. mars 2019 11:16 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, segir að sínir menn hafi einfaldlega bara ekki verið tilbúnir er liðið tapaði stórt gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í Dominos-deild karla í dag. „Vorum slakir og Þórsararnir mjög góðir þannig þetta er bara svekkelsi,“ sagði Ívar Ásgrímsson í leikslok. „Þeir ýttu okkur úr öllum aðgerðum og við lendum í öllum pikkum. Við ýttum þeim aldrei og eins og þú sérð þá skorum við annan leikin í röð í kringum 70 stig. Við brennum vítum og opnum lay-upum þannig að við erum bara búnir að vera slakir eftir þetta frí. Það kom enginn tilbúinn.“ Fyrri hálfleikur var gríðarlega slæmur hjá Haukum bæði varnar sem og sóknarlega. Þeir tóku fá fráköst og voru að tapa boltanum mikið. „Við litum mjög illa út, ég hef engin svör. Við vorum ekki tilbúnir að leggja okkur fram, það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí.“ Haukar eiga einn leik eftir í deildinni en þeir spila við Stjörnuna á útivelli. Þeir þurfa nauðsynlega að vinna þann leik til að eiga séns á úrslitakeppnissæti. Hverju þurfa Haukar að breyta til að eiga séns? „Við þurfum að sýna metnað og þá sérstaklega varnarlega. Útlendingurinn okkar var ekki góður en hann kannski dettur niður með liðinu, svona heilt yfir höfum við bara verið frekar slakir.“ „Við vorum ekki með nægilega líkamlega sterkt lið inná til að matcha þessa menn. Við erum með meidda menn en við höfum komist í gegnum veturinn þrátt fyrir meiðsli. Það er bara of stór biti fyrir okkur.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. 10. mars 2019 20:45 Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. 10. mars 2019 11:16 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. 10. mars 2019 20:45
Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. 10. mars 2019 11:16
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum