Lagerbäck um leikinn ótrúlega í gær: Þetta var rokk og ról Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2019 12:00 Lars Lagerbäck í viðtali eftir leikinn í gærkvöldi. vísir/getty „Ég held að ég hafi aldrei á ferlinum tapað niður 2-0 forystu með landsliði,“ sagði svekktur en smá sáttur Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, á blaðamannafundi eftir 3-3 jafnteflið gegn Svíum í undankeppni EM 2020 í Osló í gærkvöldi. Norðmenn, sem að stóðu sig vel á móti stórliði Spánar og töpuðu aðeins 2-1, fóru frábærlega af stað í gærkvöldi og komust í 2-0 en Svíar fóru á kostum í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk í röð og náðu forystunni með öðru marki Robin Quaison á 90. mínútu. Ola Kamara bjargaði stigi fyrir Norðmenn með marki í uppbótartíma og er norska liðið því með eitt stig eftir tvo leiki en Svíar með fjögur stig eftir sigur á Rúmenum um helgina. „Við verðum að skoða það sem að gerðist í stöðunni, 2-0. Þetta var svekkjandi en á móti þurfum við að vera þakklátir fyrir að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins. Við vorum að tapa allt of mörgum boltum í þessum leik,“ sagði Lagerbäck. „Leikurinn var mjög opinn og við sofnuðum stundum á verðinum. Við erum ekki eins þéttir og við viljum vera og ekki eins ákveðnir heldur. Við litum aldrei svona út á síðasta ári.“ Svíinn bjóst við mun jafnari og taktískari leik á móti samlöndum sínum en aldrei bjóst hann við slíkum rússíbana og hvað þá sex mörkum. „Þetta var mikið rokk og ról í kvöld,“ sagði Lars Lagerbäck. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
„Ég held að ég hafi aldrei á ferlinum tapað niður 2-0 forystu með landsliði,“ sagði svekktur en smá sáttur Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, á blaðamannafundi eftir 3-3 jafnteflið gegn Svíum í undankeppni EM 2020 í Osló í gærkvöldi. Norðmenn, sem að stóðu sig vel á móti stórliði Spánar og töpuðu aðeins 2-1, fóru frábærlega af stað í gærkvöldi og komust í 2-0 en Svíar fóru á kostum í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk í röð og náðu forystunni með öðru marki Robin Quaison á 90. mínútu. Ola Kamara bjargaði stigi fyrir Norðmenn með marki í uppbótartíma og er norska liðið því með eitt stig eftir tvo leiki en Svíar með fjögur stig eftir sigur á Rúmenum um helgina. „Við verðum að skoða það sem að gerðist í stöðunni, 2-0. Þetta var svekkjandi en á móti þurfum við að vera þakklátir fyrir að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins. Við vorum að tapa allt of mörgum boltum í þessum leik,“ sagði Lagerbäck. „Leikurinn var mjög opinn og við sofnuðum stundum á verðinum. Við erum ekki eins þéttir og við viljum vera og ekki eins ákveðnir heldur. Við litum aldrei svona út á síðasta ári.“ Svíinn bjóst við mun jafnari og taktískari leik á móti samlöndum sínum en aldrei bjóst hann við slíkum rússíbana og hvað þá sex mörkum. „Þetta var mikið rokk og ról í kvöld,“ sagði Lars Lagerbäck.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira