Albert: Maður ber kannski ómeðvitað of mikla virðingu fyrir þeim Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2019 22:07 Albert Guðmundsson var einn af sprækustu mönnum Íslands í 4-0 tapinu gegn Frökkum í kvöld. Albert byrjaði í fremstu víglínu og gerði vel í þann klukkutíma sem hann spilaði. „Hvort sem maður tapar 1-0 eða 4-0 þá er það alltaf mjög svekkjandi að tapa. Við komum inn í leikinn og ætluðum að ná í góð úrslit en því miður gekk það ekki í dag,“ sagði Albert í samtali við Vísi. Ísland spilaði með fimm manna varnarlínu í kvöld og segir Albert að það hafi lengstum gengið ágætlega. „Við lágum mjög lágt og reyndum að beita skyndisóknum. Það gekk ekki alveg jafn vel og planið var. Að sama skapi vorum við mjög þéttir og þeir brutust ekki léttilega í gegnum okkur.“ „Það fór aðeins að silitna á milli línanna undir lok seinni hálfleiksins,“ en bar íslenska liðið einfaldlega of mikla virðingu fyrir heimsmeisturunum eða? „Það gæti svo sem alveg verið. Þetta eru heimsmeistararnir og maður kannski ómeðvitað ber of mikla virðingu fyrir þeim. Að mínum pörtum fannst mér það ekki þannig í dag.“ Albert fékk eins og áður segir tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og var valinn maður leiksins á Vísi. Hann var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. „Alveg ágætlega. Það fór mjög mikið púður í varnarleikinn en maður reyndi að halda boltanum á meðan liðið komst framar á völlinn. Sóknarlega hefði maður kannski getað gert meira,“ en fannst honum flestir eiga eitthvað inni þar? „Já, ég held það. Þegar þú tapar 4-0 geturu ekki sagt að þú áttir góðan leik og við allir hefðum getað gert eitthvað betur,“ sagði Albert að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Albert Guðmundsson var einn af sprækustu mönnum Íslands í 4-0 tapinu gegn Frökkum í kvöld. Albert byrjaði í fremstu víglínu og gerði vel í þann klukkutíma sem hann spilaði. „Hvort sem maður tapar 1-0 eða 4-0 þá er það alltaf mjög svekkjandi að tapa. Við komum inn í leikinn og ætluðum að ná í góð úrslit en því miður gekk það ekki í dag,“ sagði Albert í samtali við Vísi. Ísland spilaði með fimm manna varnarlínu í kvöld og segir Albert að það hafi lengstum gengið ágætlega. „Við lágum mjög lágt og reyndum að beita skyndisóknum. Það gekk ekki alveg jafn vel og planið var. Að sama skapi vorum við mjög þéttir og þeir brutust ekki léttilega í gegnum okkur.“ „Það fór aðeins að silitna á milli línanna undir lok seinni hálfleiksins,“ en bar íslenska liðið einfaldlega of mikla virðingu fyrir heimsmeisturunum eða? „Það gæti svo sem alveg verið. Þetta eru heimsmeistararnir og maður kannski ómeðvitað ber of mikla virðingu fyrir þeim. Að mínum pörtum fannst mér það ekki þannig í dag.“ Albert fékk eins og áður segir tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og var valinn maður leiksins á Vísi. Hann var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. „Alveg ágætlega. Það fór mjög mikið púður í varnarleikinn en maður reyndi að halda boltanum á meðan liðið komst framar á völlinn. Sóknarlega hefði maður kannski getað gert meira,“ en fannst honum flestir eiga eitthvað inni þar? „Já, ég held það. Þegar þú tapar 4-0 geturu ekki sagt að þú áttir góðan leik og við allir hefðum getað gert eitthvað betur,“ sagði Albert að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35
Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58
Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45