Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. mars 2019 20:19 Svona mun kortið líta út. Mynd/Apple Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. Kreditkortið mun bæði verða til í hefðbundnu formi auk þess sem að rafræn útgáfa af því verður útbúin fyrir iPhone-síma fyrirtækisins. iPhone-útgáfan mun fela í sér tvö prósent endurgreiðslu við hver kaup auk þess sem að ekkert árgjald verður rukkað fyrir símaútgáfuna. Kortið er unnið í sameiningu með bandaríska bankanum Goldman Sachs og kortafyrirtækinu Mastercard en kortið var kynnt til leiks, ásamt ýmsum öðrum vörum, á sérstökum viðburði Apple í Kaliforníu-ríki fyrr í dag.Þá var Apple TV+ appið kynnt til leiks en með því dýfir Apple fætinum í streymisveitubransann en í appinu, sem gefið verður út í haust, má finna efni frá öðrum streymisveitum á borð við Hulu og HBO auk efnis sem Apple mun framleiða sjálft. Efni frá Netflix verður þó ekki í boði.Apple TV+ appið verður ekki eingöngu bundið við Apple-tæki en það muna einnig koma út í útgáfum sem henta snjallsjónvörpum Samsung, LG, Sony og Vizio.Leikstjórinn frægi Steven Spielberg er á meðal þeirra sem mun búa til efni fyrir Apple TV+ auk sjónvarpsstjarna á borð við Jennifer Aniston, Oprah Winfrey, Steve Carrell og Jason Momoa.Þá kynnti Apple einnig nýja fréttaveitu til leiks, Apple News+ þar sem finna má fjölmörg dagblöð og tímarit á borð við Wall Street Journal, New Yorker, Vogue og National Geographic gegn áskriftargjaldi. Apple Tengdar fréttir Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. 30. janúar 2019 10:41 Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. 1. febrúar 2019 08:00 Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. 21. mars 2019 07:15 Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Fleiri fréttir Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Sjá meira
Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. Kreditkortið mun bæði verða til í hefðbundnu formi auk þess sem að rafræn útgáfa af því verður útbúin fyrir iPhone-síma fyrirtækisins. iPhone-útgáfan mun fela í sér tvö prósent endurgreiðslu við hver kaup auk þess sem að ekkert árgjald verður rukkað fyrir símaútgáfuna. Kortið er unnið í sameiningu með bandaríska bankanum Goldman Sachs og kortafyrirtækinu Mastercard en kortið var kynnt til leiks, ásamt ýmsum öðrum vörum, á sérstökum viðburði Apple í Kaliforníu-ríki fyrr í dag.Þá var Apple TV+ appið kynnt til leiks en með því dýfir Apple fætinum í streymisveitubransann en í appinu, sem gefið verður út í haust, má finna efni frá öðrum streymisveitum á borð við Hulu og HBO auk efnis sem Apple mun framleiða sjálft. Efni frá Netflix verður þó ekki í boði.Apple TV+ appið verður ekki eingöngu bundið við Apple-tæki en það muna einnig koma út í útgáfum sem henta snjallsjónvörpum Samsung, LG, Sony og Vizio.Leikstjórinn frægi Steven Spielberg er á meðal þeirra sem mun búa til efni fyrir Apple TV+ auk sjónvarpsstjarna á borð við Jennifer Aniston, Oprah Winfrey, Steve Carrell og Jason Momoa.Þá kynnti Apple einnig nýja fréttaveitu til leiks, Apple News+ þar sem finna má fjölmörg dagblöð og tímarit á borð við Wall Street Journal, New Yorker, Vogue og National Geographic gegn áskriftargjaldi.
Apple Tengdar fréttir Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. 30. janúar 2019 10:41 Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. 1. febrúar 2019 08:00 Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. 21. mars 2019 07:15 Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Fleiri fréttir Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Sjá meira
Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. 30. janúar 2019 10:41
Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. 1. febrúar 2019 08:00
Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. 21. mars 2019 07:15