Ólafur: Erum ekki í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2019 21:25 Ólafur var hetja Grindvíkinga í kvöld. Vísir/Eyþór „Ég held ég hafi gert þetta síðast þegar var í unglingaflokki. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði hetja Grindvíkinga, Ólafur Ólafsson, eftir leikinn gegn Stjörnunni í kvöld en hann skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Staðan í einvíginu er 1-1. „Við vorum flottir og héldum áfram að spila hörkuvörn og létum boltann ganga aðeins betur í sókninni. Boltaflæðið datt aðeins niður í þriðja leikhluta en ég var aldrei smeykur. Kaninn þeirra átti frábært skot hér í lokin þannig að við þurftum að taka lokaskotið og vinna og við gerðum það sem betur fer,“ bætti Ólafur við en Brandon Rozzell jafnaði metin þegar hann setti niður þriggja stiga skot og víti að auki þegar 12 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar náðu annars að stoppa Rozzell ágætlega og karfan undir lokin var fyrsta þriggja stiga skotið sem Rozzell setti niður eftir ellefu misheppnaðar tilraunir þar á undan. „Við spiluðum hörkuvörn á hann og reyndum að láta hann hafa fyrir hlutunum, hann á alltaf eftir að setja sín skot og það er í raun bara hægt að hægja aðeins á honum og gera þetta saman.“ „Ef við gerum hlutina saman erum við mjög góðir í vörn og sókn. Í kvöld unnum við eitt besta liðið á landinu og förum bara með hökuna upp og kassann út á miðvikudag í Garðabæinn.“ Umræðan fyrir þetta einvígi hjá körfuboltaáhugamönnum snerist að mestu um að Stjarnan færi ósigrað áfram í undanúrslitin. Grindvíkingar sýndu hins vegar í kvöld, sem og í leiknum á fimmtudag, að þeir eru með aðrar hugmyndir. „Við erum ekkert í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá. Við erum í þessu til að fara áfram í næstu umferð og þurfum að vinna besta liðið á landinu til að gera það. Þá þurfum við bara að gera það og mætum fullir stjálfstrausts í næsta leik.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta. 24. mars 2019 21:11 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
„Ég held ég hafi gert þetta síðast þegar var í unglingaflokki. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði hetja Grindvíkinga, Ólafur Ólafsson, eftir leikinn gegn Stjörnunni í kvöld en hann skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Staðan í einvíginu er 1-1. „Við vorum flottir og héldum áfram að spila hörkuvörn og létum boltann ganga aðeins betur í sókninni. Boltaflæðið datt aðeins niður í þriðja leikhluta en ég var aldrei smeykur. Kaninn þeirra átti frábært skot hér í lokin þannig að við þurftum að taka lokaskotið og vinna og við gerðum það sem betur fer,“ bætti Ólafur við en Brandon Rozzell jafnaði metin þegar hann setti niður þriggja stiga skot og víti að auki þegar 12 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar náðu annars að stoppa Rozzell ágætlega og karfan undir lokin var fyrsta þriggja stiga skotið sem Rozzell setti niður eftir ellefu misheppnaðar tilraunir þar á undan. „Við spiluðum hörkuvörn á hann og reyndum að láta hann hafa fyrir hlutunum, hann á alltaf eftir að setja sín skot og það er í raun bara hægt að hægja aðeins á honum og gera þetta saman.“ „Ef við gerum hlutina saman erum við mjög góðir í vörn og sókn. Í kvöld unnum við eitt besta liðið á landinu og förum bara með hökuna upp og kassann út á miðvikudag í Garðabæinn.“ Umræðan fyrir þetta einvígi hjá körfuboltaáhugamönnum snerist að mestu um að Stjarnan færi ósigrað áfram í undanúrslitin. Grindvíkingar sýndu hins vegar í kvöld, sem og í leiknum á fimmtudag, að þeir eru með aðrar hugmyndir. „Við erum ekkert í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá. Við erum í þessu til að fara áfram í næstu umferð og þurfum að vinna besta liðið á landinu til að gera það. Þá þurfum við bara að gera það og mætum fullir stjálfstrausts í næsta leik.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta. 24. mars 2019 21:11 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta. 24. mars 2019 21:11