Aron Einar: Sviðsskrekkur það síðasta sem við höfum áhyggjur af Eiríkur Stefán Ásgeirsson í París skrifar 24. mars 2019 22:30 Aron Einar Gunnarsson er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi á Stade de France í undankeppni EM 2020 á morgun. „Ég er góður,“ sagði hann einfaldlega. „Þetta var langur dagur í gær vegna ferðalagsins en við höfum náð að hrista það úr okkur og erum vel stemmdir fyrir morgundeginum.“ Ísland vann 2-0 sigur á Andorra á föstudag og þar sem allur gærdagurinn fór í að koma liðinu til Parísar hafði íslenska liðið aðeins daginn í dag til að undirbúa sig fyrir þennan mikilvæga leik gegn heimsmeisturunum. „Við áttum góðan fund áðan, extra langan fund. Við fórum vel yfir lið Frakka. Við höfum líka spilað við þá áður og vitum hverju við erum að mæta á morgun. Þetta verður annar erfiður leikur enda erfitt að mæta heimsmeisturunum á þeirra heimavelli. En við gerðum það í október og þá gekk okkur mjög vel,“ sagði Aron og vísaði til 2-2 jafnteflisins í vináttulandsleiknum í Guingamp í október. Leikurinn á morgun verður þó allt annars eðlis enda mótsleikur sem fer fram á þjóðarleikvangi sjálfra heimsmeistaranna að viðstöddum tugþúsunda áhorfenda. Aron segir þó enga ástæðu til að óttast tilefnið. „Það góða við okkar lið nú er að margir okkar búa yfir ákveðinni reynslu. Aðrir sem hafa komið inn í liðið eru þess fyrir utan algerlega óhræddir. Það síðasta sem við þurfum að hafa áhyggjur af er sviðsskrekkur. Við erum fullir tilhlökkunar og erum í þessu til að spila þessa leiki, gegn þessum þjóðum. Að fá 70-80 þúsund manns á völlinn er bara bónus.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52 Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10 Jóhann Berg ekki með gegn Frökkum Kantmaðurinn knái er meiddur á kálfa. 24. mars 2019 16:05 Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi á Stade de France í undankeppni EM 2020 á morgun. „Ég er góður,“ sagði hann einfaldlega. „Þetta var langur dagur í gær vegna ferðalagsins en við höfum náð að hrista það úr okkur og erum vel stemmdir fyrir morgundeginum.“ Ísland vann 2-0 sigur á Andorra á föstudag og þar sem allur gærdagurinn fór í að koma liðinu til Parísar hafði íslenska liðið aðeins daginn í dag til að undirbúa sig fyrir þennan mikilvæga leik gegn heimsmeisturunum. „Við áttum góðan fund áðan, extra langan fund. Við fórum vel yfir lið Frakka. Við höfum líka spilað við þá áður og vitum hverju við erum að mæta á morgun. Þetta verður annar erfiður leikur enda erfitt að mæta heimsmeisturunum á þeirra heimavelli. En við gerðum það í október og þá gekk okkur mjög vel,“ sagði Aron og vísaði til 2-2 jafnteflisins í vináttulandsleiknum í Guingamp í október. Leikurinn á morgun verður þó allt annars eðlis enda mótsleikur sem fer fram á þjóðarleikvangi sjálfra heimsmeistaranna að viðstöddum tugþúsunda áhorfenda. Aron segir þó enga ástæðu til að óttast tilefnið. „Það góða við okkar lið nú er að margir okkar búa yfir ákveðinni reynslu. Aðrir sem hafa komið inn í liðið eru þess fyrir utan algerlega óhræddir. Það síðasta sem við þurfum að hafa áhyggjur af er sviðsskrekkur. Við erum fullir tilhlökkunar og erum í þessu til að spila þessa leiki, gegn þessum þjóðum. Að fá 70-80 þúsund manns á völlinn er bara bónus.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52 Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10 Jóhann Berg ekki með gegn Frökkum Kantmaðurinn knái er meiddur á kálfa. 24. mars 2019 16:05 Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52
Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10
Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00