Hamrén: Mikilvægast að vinna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2019 22:12 „Ánægjan er meiri en léttirinn,“ sagði Erik Hamrén í samtali við Vísi eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Andorra, 0-2, í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands í 16 leikjum og sá fyrsti undir stjórn Hamréns. „Eins og ég var búinn að segja var þetta erfiður leikur. Við þurftum að byrja undankeppnina vel, þurftum að fá þrjú stig og það gekk eftir. Við héldum hreinu og fengum engin spjöld svo ég er sáttur,“ sagði Hamrén. Andorra lá aftarlega og varðist af miklum móð. Ísland braut ísinn á 22. mínútu með marki Birkis Bjarnasonar. Hamrén segir að það hafi verið gott að fá íslenskt mark svona snemma leiks. „Þegar þú spilar á móti svona varnarsinnuðu liði er þægilegra að skora fyrsta markið og snemma. Án þess hefðu þeir getað tafið og gert okkur enn erfiðara fyrir,“ sagði Hamrén. Annað mark Íslands kom á 80. mínútu þegar Viðar Örn Kjartansson þrumaði boltanum í netið, tíu mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. „Ég var mjög ánægður þegar annað markið kom. Þetta var ekki öruggt fyrr en það leit dagsins ljós,“ sagði Hamrén sem kvaðst nokkuð ánægður með spilamennsku Íslands í kvöld. „Það voru ýmsir hlutir sem við hefðum getað gert betur en það mikilvægasta var að vinna. Þetta var erfiður völlur eins og ég var búinn að tala um. Við unnum og ég er mjög ánægður. Þetta var mikilvægasti leikur ársins hingað til og núna er leikurinn gegn Frakklandi sá mikilvægasti.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
„Ánægjan er meiri en léttirinn,“ sagði Erik Hamrén í samtali við Vísi eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Andorra, 0-2, í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands í 16 leikjum og sá fyrsti undir stjórn Hamréns. „Eins og ég var búinn að segja var þetta erfiður leikur. Við þurftum að byrja undankeppnina vel, þurftum að fá þrjú stig og það gekk eftir. Við héldum hreinu og fengum engin spjöld svo ég er sáttur,“ sagði Hamrén. Andorra lá aftarlega og varðist af miklum móð. Ísland braut ísinn á 22. mínútu með marki Birkis Bjarnasonar. Hamrén segir að það hafi verið gott að fá íslenskt mark svona snemma leiks. „Þegar þú spilar á móti svona varnarsinnuðu liði er þægilegra að skora fyrsta markið og snemma. Án þess hefðu þeir getað tafið og gert okkur enn erfiðara fyrir,“ sagði Hamrén. Annað mark Íslands kom á 80. mínútu þegar Viðar Örn Kjartansson þrumaði boltanum í netið, tíu mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. „Ég var mjög ánægður þegar annað markið kom. Þetta var ekki öruggt fyrr en það leit dagsins ljós,“ sagði Hamrén sem kvaðst nokkuð ánægður með spilamennsku Íslands í kvöld. „Það voru ýmsir hlutir sem við hefðum getað gert betur en það mikilvægasta var að vinna. Þetta var erfiður völlur eins og ég var búinn að tala um. Við unnum og ég er mjög ánægður. Þetta var mikilvægasti leikur ársins hingað til og núna er leikurinn gegn Frakklandi sá mikilvægasti.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39
Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01
Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30
Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56