Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2019 14:00 Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark í mótsleik fyrir Ísland á móti Tyrklandi í 3-0 sigrinum 2014. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni EM 2020 í kvöld í Andorra þar sem að það mætir heimamönnum en afar mikilvægt er fyrir okkar menn að fara vel af stað. Góð byrjun hefur verið lykillinn að góðum árangri íslenska liðsins í síðustu undankeppnum en Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár eða síðan árið 2010. Í undankeppni EM 2020 mættu Íslendingar liði Noregs á heimavelli í fyrsta leik í september 2010 og töpuðu, 2-1, en Ísland endaði í fjórða og næst síðasta sæti riðilsins með fjögur stig. Ólafur Jóhannesson, þáverandi þjálfari liðsins, var látinn fara og við tóku nýir tímar með Lars Lagerbäck við stjórnvölinn og Heimi Hallgrímsson honum til aðstoðar. Þeir félagarnir sneru dæminu við og unnu Noreg, 2-0, í byrjun september 2012 í undankeppni HM 2014 með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni. Tap fyrir Kýpur í öðrum leik kom ekki í veg fyrir að Ísland komst á endanum í umspil um sæti á HM í Brasilíu en tapaði þar fyrir Króatíu. Tveimur árum síðar skoruðu Jón Daði Böðvarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson mörkin í mögnuðum 3-0 sigri á Tyrkjum í fyrsta leik undankeppni EM 2016 í september 2014. Ísland komst svo á EM og var með í fyrsta sinn á stórmóti. Ísland byrjaði svo á útivelli í fyrsta sinn í langan tíma í undankeppni HM 2018 í september árið 2016 og gerði 1-1 jafntefli við sterkt lið Úkraínu. Því fylgdu okkar menn eftir með sigrum á Finnum og Tyrkjum á Laugardalsvelli og enduðu á því að vinna riðilinn og komast beint á HM. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni EM 2020 í kvöld í Andorra þar sem að það mætir heimamönnum en afar mikilvægt er fyrir okkar menn að fara vel af stað. Góð byrjun hefur verið lykillinn að góðum árangri íslenska liðsins í síðustu undankeppnum en Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár eða síðan árið 2010. Í undankeppni EM 2020 mættu Íslendingar liði Noregs á heimavelli í fyrsta leik í september 2010 og töpuðu, 2-1, en Ísland endaði í fjórða og næst síðasta sæti riðilsins með fjögur stig. Ólafur Jóhannesson, þáverandi þjálfari liðsins, var látinn fara og við tóku nýir tímar með Lars Lagerbäck við stjórnvölinn og Heimi Hallgrímsson honum til aðstoðar. Þeir félagarnir sneru dæminu við og unnu Noreg, 2-0, í byrjun september 2012 í undankeppni HM 2014 með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni. Tap fyrir Kýpur í öðrum leik kom ekki í veg fyrir að Ísland komst á endanum í umspil um sæti á HM í Brasilíu en tapaði þar fyrir Króatíu. Tveimur árum síðar skoruðu Jón Daði Böðvarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson mörkin í mögnuðum 3-0 sigri á Tyrkjum í fyrsta leik undankeppni EM 2016 í september 2014. Ísland komst svo á EM og var með í fyrsta sinn á stórmóti. Ísland byrjaði svo á útivelli í fyrsta sinn í langan tíma í undankeppni HM 2018 í september árið 2016 og gerði 1-1 jafntefli við sterkt lið Úkraínu. Því fylgdu okkar menn eftir með sigrum á Finnum og Tyrkjum á Laugardalsvelli og enduðu á því að vinna riðilinn og komast beint á HM.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00