Þjálfari Andorra: Við munum verjast Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 21. mars 2019 18:25 Koldo Álvarez er til vinstri. Hægra megin er fyrirliðinn Ildefons Lima. Vísir/E. Stefán Koldo Álvarez, landsliðsþjálfari Andorra, sagði á blaðmannafundi liðsins á þjóðarleikvangi Andorra í dag að markmið liðsins fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun væri einfalt. „Hitt liðið verður meira með boltann. En við höfum spilað vel á heimavelli og okkur líður vel. Við munum verjast,“ sagði þjálfarinn. „Við munum reyna að halda góðri einbeitingu og spila af ákefð og reyna að halda áfram að ná góðum úrslitum.“ Andorra spilaði sex leiki í Þjóðadeild UEFA í haust og þrátt fyrir að liðið vann engan þeirra náði það fjórum jafnteflum. Sérstaklega hefur liðinu vegnað vel á heimavelli, eins og Álvarez bendir á. „Við vitum við hverja við erum að fara að spila. Ísland er með mjög sterkt lið á evrópska vísu. Íslendingar spila góða knattspyrnu og úrslit liðsins í Þjóðadeildinni í haust gefa ekki rétt mynd af gæðunum. Þeir hefðu átt að ná betri úrslitum og það má benda á það að Ísland gerði jafntefli við Frakkland í vináttulandsleik.“ Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, gagnrýndi á blaðamannafundi fyrr í dag að leikið væri í undankeppni stórmóts á gervigrasi. „Þetta eru reglur UEFA. UEFA segir að það megi spila á gervigrasi, þetta er völlurinn sem við eigum og þarna verður spilað. Ég myndi gjarnan vilja að við ættum grasvöll við bestu mögulegu aðstæður. En þetta er staðan og við munum ekki eyða tíma í þetta.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Koldo Álvarez, landsliðsþjálfari Andorra, sagði á blaðmannafundi liðsins á þjóðarleikvangi Andorra í dag að markmið liðsins fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun væri einfalt. „Hitt liðið verður meira með boltann. En við höfum spilað vel á heimavelli og okkur líður vel. Við munum verjast,“ sagði þjálfarinn. „Við munum reyna að halda góðri einbeitingu og spila af ákefð og reyna að halda áfram að ná góðum úrslitum.“ Andorra spilaði sex leiki í Þjóðadeild UEFA í haust og þrátt fyrir að liðið vann engan þeirra náði það fjórum jafnteflum. Sérstaklega hefur liðinu vegnað vel á heimavelli, eins og Álvarez bendir á. „Við vitum við hverja við erum að fara að spila. Ísland er með mjög sterkt lið á evrópska vísu. Íslendingar spila góða knattspyrnu og úrslit liðsins í Þjóðadeildinni í haust gefa ekki rétt mynd af gæðunum. Þeir hefðu átt að ná betri úrslitum og það má benda á það að Ísland gerði jafntefli við Frakkland í vináttulandsleik.“ Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, gagnrýndi á blaðamannafundi fyrr í dag að leikið væri í undankeppni stórmóts á gervigrasi. „Þetta eru reglur UEFA. UEFA segir að það megi spila á gervigrasi, þetta er völlurinn sem við eigum og þarna verður spilað. Ég myndi gjarnan vilja að við ættum grasvöll við bestu mögulegu aðstæður. En þetta er staðan og við munum ekki eyða tíma í þetta.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn