Hollendingar byrjuðu undankeppnina af krafti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. mars 2019 21:45 Memphis Depay kom við sögu í öllum marka Hollands. Getty Belgar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rússum. Króatar höfðu betur gegn Aserum og Hollendingar rúlluðu yfir Hvít-Rússa. Fyrstu leikirnir í undankeppni EM 2020 fóru fram í kvöld. Keppnin fór fjörlega af stað í Belgíu þar sem Youri Tielemans skoraði fyrir Belga á 15. mínútu en Denis Cheryshev jafnaði mínútu seinna eftir hrikaleg mistök Thibaut Courtois í marki Belga. Eden Hazard kom heimamönnum yfir rétt fyrir hálfleikinn úr vítaspyrnu og hann tryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Leiknum lauk 3-1 fyrir Belgíu. Hollendingar voru ekki lengi að komast yfir gegn Hvíta-Rússlandi, en Memphis Depay skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins. Georginio Wijnaldum tvöfaldaði forystuna á 21. mínútu eftir sendingu Depay. Depay var allt í öllu því hann skoraði þriðja mark Hollendinga úr vítaspyrnu á 55. mínútu. Það var svo varnarmaðurinn Virgil van Dijk sem fullkomnaði sigurinn, aftur eftir sendingu Depay. Hollendingar fengu óskabyrjun og setjast á topp C riðils. Í Króatíu voru það gestirnir í Aserbaísjan sem komust yfir á 19. mínútu. Borna Barisic jafnaði metin fyrir heimamenn á síðustu mínútum fyrri hálfleiks. Andreij Kramaric tryggði Króötum sigurinn með marki eftir sendingu Ante Rebic á 79. mínútu. Króatar unnu því 2-1 sigur á heimavelli.Öll úrslit kvöldsins: C-riðill: Holland - Hvíta-Rússland 4-0 Norður-Írland - Eistland 2-0 E-riðill: Króatía - Aserbaísjan 2-1 Slóvakía - Ungverjaland 2-0 G-riðill: Austurríki - Pólland 0-1 Makedónía - Lettland 3-1 Ísrael - Slóvenía 1-1 I-riðill: Kýpur - San Marínó 5-0 Kasakstan - Skotland 3-0 Belgía - Rússland 3-1 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Belgar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rússum. Króatar höfðu betur gegn Aserum og Hollendingar rúlluðu yfir Hvít-Rússa. Fyrstu leikirnir í undankeppni EM 2020 fóru fram í kvöld. Keppnin fór fjörlega af stað í Belgíu þar sem Youri Tielemans skoraði fyrir Belga á 15. mínútu en Denis Cheryshev jafnaði mínútu seinna eftir hrikaleg mistök Thibaut Courtois í marki Belga. Eden Hazard kom heimamönnum yfir rétt fyrir hálfleikinn úr vítaspyrnu og hann tryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Leiknum lauk 3-1 fyrir Belgíu. Hollendingar voru ekki lengi að komast yfir gegn Hvíta-Rússlandi, en Memphis Depay skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins. Georginio Wijnaldum tvöfaldaði forystuna á 21. mínútu eftir sendingu Depay. Depay var allt í öllu því hann skoraði þriðja mark Hollendinga úr vítaspyrnu á 55. mínútu. Það var svo varnarmaðurinn Virgil van Dijk sem fullkomnaði sigurinn, aftur eftir sendingu Depay. Hollendingar fengu óskabyrjun og setjast á topp C riðils. Í Króatíu voru það gestirnir í Aserbaísjan sem komust yfir á 19. mínútu. Borna Barisic jafnaði metin fyrir heimamenn á síðustu mínútum fyrri hálfleiks. Andreij Kramaric tryggði Króötum sigurinn með marki eftir sendingu Ante Rebic á 79. mínútu. Króatar unnu því 2-1 sigur á heimavelli.Öll úrslit kvöldsins: C-riðill: Holland - Hvíta-Rússland 4-0 Norður-Írland - Eistland 2-0 E-riðill: Króatía - Aserbaísjan 2-1 Slóvakía - Ungverjaland 2-0 G-riðill: Austurríki - Pólland 0-1 Makedónía - Lettland 3-1 Ísrael - Slóvenía 1-1 I-riðill: Kýpur - San Marínó 5-0 Kasakstan - Skotland 3-0 Belgía - Rússland 3-1
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira