Nýr styrktarþjálfari Íslands: Allt getur gerst fyrst Leicester varð Englandsmeistari Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 22. mars 2019 20:00 Tom Joel hrósar leikmönnum Íslands í hástert fyrir vinnubrögð sín á æfingum síðustu daga. Joel tók nýverið við starfi styrktarþjálfara hjá KSÍ og er nú í sínu fyrsta verkefni með landsliði karla. „Allt sem ég hef lært um þá í gegnum fjölmiðla og það sem ég hafði séð til þerra þá hafa þeir staðist allar mínar væntingar í þessum æfingabúðum hingað til. Þetta eru virkilega indælir drengir - jarðbundnir og hógværir. En líka vinnusamir sem er gott fyrir mig,“ sagði Joel í samtali við íþróttadeild. Margir leikmanna Íslands spila á Bretlandseyjum eða hafa verið þar áður á sínum ferli, og Joel segir að það komi í ljós á æfingunum. „Þeir nálgast allt mjög fagmannalega og miðað við væntingar og gæði þá er það allt mjög gott,“ sagði hann. Joel hefur starfað hjá Leicester í átta ár og hann var því í miðri hringiðunni þegar liðið varð öllum að óvörum Englandsmeistari árið 2016. En fyrst Leicester gat orðið Englandsmeistari, getur Ísland orðið Evrópumeistari? „Fyrst að Leicester vann getur allt gerst. Ísland á vissulega möguleika, kannski eru líkurnar aðeins betri en fimm þúsund á móti einum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Tom Joel hrósar leikmönnum Íslands í hástert fyrir vinnubrögð sín á æfingum síðustu daga. Joel tók nýverið við starfi styrktarþjálfara hjá KSÍ og er nú í sínu fyrsta verkefni með landsliði karla. „Allt sem ég hef lært um þá í gegnum fjölmiðla og það sem ég hafði séð til þerra þá hafa þeir staðist allar mínar væntingar í þessum æfingabúðum hingað til. Þetta eru virkilega indælir drengir - jarðbundnir og hógværir. En líka vinnusamir sem er gott fyrir mig,“ sagði Joel í samtali við íþróttadeild. Margir leikmanna Íslands spila á Bretlandseyjum eða hafa verið þar áður á sínum ferli, og Joel segir að það komi í ljós á æfingunum. „Þeir nálgast allt mjög fagmannalega og miðað við væntingar og gæði þá er það allt mjög gott,“ sagði hann. Joel hefur starfað hjá Leicester í átta ár og hann var því í miðri hringiðunni þegar liðið varð öllum að óvörum Englandsmeistari árið 2016. En fyrst Leicester gat orðið Englandsmeistari, getur Ísland orðið Evrópumeistari? „Fyrst að Leicester vann getur allt gerst. Ísland á vissulega möguleika, kannski eru líkurnar aðeins betri en fimm þúsund á móti einum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira