Beina því til lækna að taka ekki þátt í vinnu Landspítalans vegna jafnlaunavottunar Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2019 13:24 Læknafélagið vill að annað jafnlaunakerfi sé tekið upp. Vísir Stjórn Læknafélags Íslands beinir því til lækna á Landspítalanum að taka ekki þátt í þeirri vinnu sem þar er í gangi vegna jafnlaunavottunar fyrr en annað jafnlaunakerfi hefur verið tekið upp. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni. Þar segir að Læknafélagið og aðildarfélög þess, Félag sjúkrahúslækna og Félag almennra lækna, hafi ítrekað bent yfirstjórn Landspítalans á að starfsmatskerfið byggi á breskri fyrirmynd, en læknar þar í landi séu ekki meðal þeirra starfshópa sem kerfið nær til. „Aðlögun Landspítala á kerfinu er óraunhæf og endurspeglar hvorki þær umfangsmiklu frumkröfur sem gerðar eru til læknastarfsins né nær það til eðlis og inntaks þess. Meðan Landspítali hefur ekki tekið til gagngerrar endurskoðunar þá leið sem valin var til jafnlaunavottunar telur stjórn LÍ ekki koma til greina að læknar taki þátt í vinnu við þróun þess,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Jafnlaunavottun var lögfest í júní árið 2017 en til að fá slíka vottun þurfa fyrirtæki að útbúa jafnlaunakerfi sem stenst kröfu jafnlaunastaðals. Er aðalmarkmiðið með innleiðingu jafnlaunastaðalsins að tryggja launajafnfrétti. Er síðan notast við jafnlaunakerfi til að setja laun innan fyrirtækja og stofnana, bæta stjórnun og auka gagnsæi jafnlaunamála. Hafa fyrirtæki nokkuð frjálsar hendur við að hanna jafnlaunakerfi en jafnlaunavottun þurfa þau að fá samkvæmt lögum. Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Stjórn Læknafélags Íslands beinir því til lækna á Landspítalanum að taka ekki þátt í þeirri vinnu sem þar er í gangi vegna jafnlaunavottunar fyrr en annað jafnlaunakerfi hefur verið tekið upp. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni. Þar segir að Læknafélagið og aðildarfélög þess, Félag sjúkrahúslækna og Félag almennra lækna, hafi ítrekað bent yfirstjórn Landspítalans á að starfsmatskerfið byggi á breskri fyrirmynd, en læknar þar í landi séu ekki meðal þeirra starfshópa sem kerfið nær til. „Aðlögun Landspítala á kerfinu er óraunhæf og endurspeglar hvorki þær umfangsmiklu frumkröfur sem gerðar eru til læknastarfsins né nær það til eðlis og inntaks þess. Meðan Landspítali hefur ekki tekið til gagngerrar endurskoðunar þá leið sem valin var til jafnlaunavottunar telur stjórn LÍ ekki koma til greina að læknar taki þátt í vinnu við þróun þess,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Jafnlaunavottun var lögfest í júní árið 2017 en til að fá slíka vottun þurfa fyrirtæki að útbúa jafnlaunakerfi sem stenst kröfu jafnlaunastaðals. Er aðalmarkmiðið með innleiðingu jafnlaunastaðalsins að tryggja launajafnfrétti. Er síðan notast við jafnlaunakerfi til að setja laun innan fyrirtækja og stofnana, bæta stjórnun og auka gagnsæi jafnlaunamála. Hafa fyrirtæki nokkuð frjálsar hendur við að hanna jafnlaunakerfi en jafnlaunavottun þurfa þau að fá samkvæmt lögum.
Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira