Fanndís lék hundraðasta leikinn og stelpurnar koma taplausar heim frá Suður-Kóreu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 09:45 Rakel Hönnudóttir skoraði í báðum leikjunum í Suður-Kóreu. Getty/Eric Verhoeven Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Suður-Kóreu í morgun í seinni vináttuleik þjóðanna sem báðir fóru fram í Asíuríkinu. Rakel Hönnudóttir skoraði mark íslenska liðsins og skoraði því í báðum leikjunum en hún skoraði sigurmarkið í fyrri leiknum sem vannst 3-2. Rakel kom inn á sem varamaður í fyrri leiknum en að þessu sinni spilaði hún í holunni fyrir aftan Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Rakel skoraði markið sitt á 22. mínútu og kom íslenska liðinu í 1-0 en þær suðurkóresku jöfnuðu metin á 28. mínútur. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Íslensku stelpurnar snúa því taplausar heim frá Kóreu en þær léku þessa leiki án nokkurra lykilmanna eins og fyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur og varafyrirliðans Sifjar Atladóttur. Íslenska liðið fékk aðeins eitt gult spjald í leiknum og það fékk landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson á 87. mínútu. Hann hefur nú stýrt íslenska liðinu í sex landsleikjum, unnið þrjá, gert tvö jafntefli og aðeins tapað einum leik. Fanndís Friðriksdóttir leikur sinn hundraðasta landsleik í dag! Til hamingju Fanndís!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/IT9GlPpD9n — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Fanndís Friðriksdóttir lék þarna sinn hundraðasta landsleik og spilaði í 76 mínútur áður hún fór af velli fyrir aðra hundrað leikja konu, Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum.Leikurinn endar með 1-1 jafntefli. Rakel Hönnudóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/JbtMl2gSa9 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Byrjunarlið Íslands í leiknum: Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður) Ingibjörg Sigurðardóttir (60., Ásta Eir Árnadóttir) Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir (70.,Andrea Mist Pálsdóttir) Sandra María Jessen (60., Selma Sól Magnúsdóttir) Rakel Hönnudóttir (70., Lára Kristín Pedersen) Fanndís Friðriksdóttir (76., Hallbera Guðný Gísladóttir) Berglind Björg ÞorvaldsdóttirByrjunarlið Íslands gegn Suður Kóreu!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/mEMgqIONDi — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019 Fótbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Suður-Kóreu í morgun í seinni vináttuleik þjóðanna sem báðir fóru fram í Asíuríkinu. Rakel Hönnudóttir skoraði mark íslenska liðsins og skoraði því í báðum leikjunum en hún skoraði sigurmarkið í fyrri leiknum sem vannst 3-2. Rakel kom inn á sem varamaður í fyrri leiknum en að þessu sinni spilaði hún í holunni fyrir aftan Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Rakel skoraði markið sitt á 22. mínútu og kom íslenska liðinu í 1-0 en þær suðurkóresku jöfnuðu metin á 28. mínútur. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Íslensku stelpurnar snúa því taplausar heim frá Kóreu en þær léku þessa leiki án nokkurra lykilmanna eins og fyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur og varafyrirliðans Sifjar Atladóttur. Íslenska liðið fékk aðeins eitt gult spjald í leiknum og það fékk landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson á 87. mínútu. Hann hefur nú stýrt íslenska liðinu í sex landsleikjum, unnið þrjá, gert tvö jafntefli og aðeins tapað einum leik. Fanndís Friðriksdóttir leikur sinn hundraðasta landsleik í dag! Til hamingju Fanndís!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/IT9GlPpD9n — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Fanndís Friðriksdóttir lék þarna sinn hundraðasta landsleik og spilaði í 76 mínútur áður hún fór af velli fyrir aðra hundrað leikja konu, Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum.Leikurinn endar með 1-1 jafntefli. Rakel Hönnudóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/JbtMl2gSa9 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Byrjunarlið Íslands í leiknum: Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður) Ingibjörg Sigurðardóttir (60., Ásta Eir Árnadóttir) Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir (70.,Andrea Mist Pálsdóttir) Sandra María Jessen (60., Selma Sól Magnúsdóttir) Rakel Hönnudóttir (70., Lára Kristín Pedersen) Fanndís Friðriksdóttir (76., Hallbera Guðný Gísladóttir) Berglind Björg ÞorvaldsdóttirByrjunarlið Íslands gegn Suður Kóreu!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/mEMgqIONDi — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019
Fótbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira