Dómari bað annan dómara um að giftast sér rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 11:30 Annar aðstoðardómarinn kominn niður á skeljarnar. Skjámynd/Twitter/@Emishor Sætasta knattspyrnufrétt helgarinnar var eflaust sú sem barst alla leið frá Rúmeníu. Áhorfendurnir á leik í fjórðu deildinni í Rúmeníu voru örugglega mjög hissa þegar annar aðstoðardómara leiksins fór niður á annað hnéð. Fljótlega fór það ekki fram hjá neinum að þarna voru áhorfendurnir að fá bónorð í kaupbæti á fótboltaleik. Annar aðstoðardómari leiksins bað nefnilega hinn aðstoðardómarann um að gifta sér og hún sagði já. Rúmenski blaðamaðurinn Emanuel Rosu sagði frá þessu á Twitter síðu sinni og vakti um leið heimsathygli á þessum óvenjulega atburði á knattspyrnuleik.The most brilliant story of the week!!! An assistant ref asked the other assistant ref to MARRY HIM before the game! She said yes, fortunately! Romanian football is fabulous. pic.twitter.com/rfuwN3XF0m — Emanuel Roşu (@Emishor) April 7, 2019Það vissu greinilega einhverjir af þessu því tveir ljósmyndarar voru mættir á staðinn áður en aðstoðardómarinn fór á skeljarnar. Ekki var hægt að sjá betur en að fjölskyldumeðlimir og vinir þeirra hafi verið mætt með spjöld upp í stúkuna. Aðstoðardómarinn var líka með hringinn í vasanum og hún kláraði því leikinn með nýjan trúlofunarhring á fingrinum. Aðaldómari leiks hélt sér í góðri fjarlægð en það er ekki hægt að segja annað en að hann hafi verið svolítið út undan. Allt gerðist þetta fyrir leikinn og þau áttu því eftir að skila af sér 90 mínútum plús af einbeitingu og vonandi réttum dómum. Það fóru hins vegar engar sögur af því hvernig parinu tókst að halda einbeitingunni á leiknum nýbúin að játast hvoru öðru. Fótbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
Sætasta knattspyrnufrétt helgarinnar var eflaust sú sem barst alla leið frá Rúmeníu. Áhorfendurnir á leik í fjórðu deildinni í Rúmeníu voru örugglega mjög hissa þegar annar aðstoðardómara leiksins fór niður á annað hnéð. Fljótlega fór það ekki fram hjá neinum að þarna voru áhorfendurnir að fá bónorð í kaupbæti á fótboltaleik. Annar aðstoðardómari leiksins bað nefnilega hinn aðstoðardómarann um að gifta sér og hún sagði já. Rúmenski blaðamaðurinn Emanuel Rosu sagði frá þessu á Twitter síðu sinni og vakti um leið heimsathygli á þessum óvenjulega atburði á knattspyrnuleik.The most brilliant story of the week!!! An assistant ref asked the other assistant ref to MARRY HIM before the game! She said yes, fortunately! Romanian football is fabulous. pic.twitter.com/rfuwN3XF0m — Emanuel Roşu (@Emishor) April 7, 2019Það vissu greinilega einhverjir af þessu því tveir ljósmyndarar voru mættir á staðinn áður en aðstoðardómarinn fór á skeljarnar. Ekki var hægt að sjá betur en að fjölskyldumeðlimir og vinir þeirra hafi verið mætt með spjöld upp í stúkuna. Aðstoðardómarinn var líka með hringinn í vasanum og hún kláraði því leikinn með nýjan trúlofunarhring á fingrinum. Aðaldómari leiks hélt sér í góðri fjarlægð en það er ekki hægt að segja annað en að hann hafi verið svolítið út undan. Allt gerðist þetta fyrir leikinn og þau áttu því eftir að skila af sér 90 mínútum plús af einbeitingu og vonandi réttum dómum. Það fóru hins vegar engar sögur af því hvernig parinu tókst að halda einbeitingunni á leiknum nýbúin að játast hvoru öðru.
Fótbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira